Innlent

Stúlka sem lýst hefur verið eftir er fundin

Fimmtán ára stúlka, Eva Lind Guðjónsdóttir, sem lögreglan í Suðurnesjum hefur lýst eftir frá því á fimmtudag er fundin. Hún gaf sig fram við lögregluna í Reykjavík og því er leitinni nú lokið.


Tengdar fréttir

Enn er lýst eftir Evu Lind

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir enn eftir Evu Lind Guðjónsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á fimmtudagsmorguninn, 9. apríl. Hún er 15 ára.

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir stúlku

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Evu Lind Guðjónsdóttur, f. 12 nóvember 1994 en hennar er saknað síðan á fimmtudagsmorguninn, 9. apríl síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×