Erlent

Tíu frumvörp afgreidd til nefnda í gær

Það var nóg að gera á þingi í gær.
Það var nóg að gera á þingi í gær.

Tíu frumvörp, þar á meðal skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar, voru afgreidd til nefndar og annarrar umræðu á Alþingi í gær en þingfundi lauk laust eftir klukkan átta.

Eins og fram hefur komið náðist samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar um að ljúka annarri umræðu um Icesave frumvarpið á þriðjudag. Umræðunni var frestað í gærmorgun og komust þá önnur mál á dagskrá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×