Lögreglukona gagnrýnir Stefán Eiríksson í opnu bréfi Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 13. ágúst 2009 20:43 Lögreglustöðin við Hverfisgötu. Mynd/Stefán Lögreglukonan Bylgja Hrönn Baldursdóttir sendir Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, tóninn í opnu bréfi sem hún sendi honum í dag. Hún segir lögreglustjórann því miður á góðri leið með að missa lögreglumennina frá sér. Í bréfinu segir Bylgja það ekki launin sem hafi haldið sér í starfinu í hátt á annan áratug, heldur hrein og klár væntumþykja um vinnuna og vinnufélagana. Hún segir áreiti utan frá eitthvað sem fylgi starfinu, en áreiti innan frá sé hins vegar óþolandi; óþægindi, óvissa og óánægja sem virki eins og krabbamein á lögregluna. „Þar kemur til þinna kasta það er þitt hlutverk að stjórna stofnuninni þannig að fólk geti starfað þar í sátt og samlyndi, þú berð ábyrgð á því sem vel er gert og líka því sem er illa gert," segir í bréfi Bylgju. Hún segir breytingar sem framundan eru innan lögreglunnar búa til aðstæður sem gætu kallað á sundrungu. „Ég er að vísa þarna til vaktakerfisbreytinga," segir Bylgja í samtali við fréttastofu, sem hún telur aðspurð að sé nánast algjör óánægja með. „Menn eru hræddir við þessar breytingar og hafa áhyggjur af því hvaða áhrif þetta hefur á fjölskyldulíf þeirra með aukinni viðveru og auknu álagi." Hún segist ekki óttast skammir þrátt fyrir hið harðorða bréf. „Það er svona sem mér líður í dag og ég veit að ég er ekki ein um það. Mér er meira virði að fá traust frá vinnufélögum mínum og þó ég sé skömmuð þá skiptir það engu máli." Bréf Bylgju má lesa í heild hér. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Lögreglukonan Bylgja Hrönn Baldursdóttir sendir Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, tóninn í opnu bréfi sem hún sendi honum í dag. Hún segir lögreglustjórann því miður á góðri leið með að missa lögreglumennina frá sér. Í bréfinu segir Bylgja það ekki launin sem hafi haldið sér í starfinu í hátt á annan áratug, heldur hrein og klár væntumþykja um vinnuna og vinnufélagana. Hún segir áreiti utan frá eitthvað sem fylgi starfinu, en áreiti innan frá sé hins vegar óþolandi; óþægindi, óvissa og óánægja sem virki eins og krabbamein á lögregluna. „Þar kemur til þinna kasta það er þitt hlutverk að stjórna stofnuninni þannig að fólk geti starfað þar í sátt og samlyndi, þú berð ábyrgð á því sem vel er gert og líka því sem er illa gert," segir í bréfi Bylgju. Hún segir breytingar sem framundan eru innan lögreglunnar búa til aðstæður sem gætu kallað á sundrungu. „Ég er að vísa þarna til vaktakerfisbreytinga," segir Bylgja í samtali við fréttastofu, sem hún telur aðspurð að sé nánast algjör óánægja með. „Menn eru hræddir við þessar breytingar og hafa áhyggjur af því hvaða áhrif þetta hefur á fjölskyldulíf þeirra með aukinni viðveru og auknu álagi." Hún segist ekki óttast skammir þrátt fyrir hið harðorða bréf. „Það er svona sem mér líður í dag og ég veit að ég er ekki ein um það. Mér er meira virði að fá traust frá vinnufélögum mínum og þó ég sé skömmuð þá skiptir það engu máli." Bréf Bylgju má lesa í heild hér.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira