Innlent

Leit ekki borið árangur

Björgunarsveitir funda um frekari leit.
Björgunarsveitir funda um frekari leit.

Björgunarsveitir funda um áframhaldandi leit á Aldísi Westergren, en lýst var eftir henni um miðja síðustu viku. Leitin hefur ekki borið árangur og því er fundað um áframhaldið eftir að hafa leitað hafi verið að henni sleitulaust síðan á fimmtudaginn síðasta.

Síðast sást til Aldísar þann 24. febrúar.

Hafi einhver upplýsingar um hana er viðkomandi bent á að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×