Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2009 22:31 Luka Kostic, þjálfari Grindavíkur. Mynd/Vilhelm Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna, sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. "Þetta er klárlega okkar besti leikur í ár. Ég veit ekki hvort úrslitin eru sanngjörn, mér fannst við eiga aðeins meira í þessu sem hefði getað skilað okkur þremur stigum. En ég er himinlifandi með frammistöðu liðsins. Við litum út sem lið, hreyfðum okkur vel til baka, börðumst sem lið og spiluðum á köflum virkilega flotta knattspyrnu," sagði Lúkas í samtali við Vísi í leikslok. "Við sköpuðum okkur færi. Við verðum auðvitað að hafa í huga að Keflvíkingarnir voru sterkir í dag og leikurinn var nokkuð skemmtilegur, örugglega gaman fyrir áhorfendur að sjá leikinn í dag. Það voru færi á báða bóga, ekki endilega dauðafæri, en það komu færi og bæði liðin stóðu sig virkilega vel," bætti Lúkas við. Grindvíkingar hefðu allt eins getað tekið öll stigin í kvöld og Lúkasi fannst þeir sterkari aðilinn. "Mér fannst við örlítið sterkari. Það vantar kannski aðeins meiri sigurvilja hjá okkur en þegar menn eru að berjast í neðri hlutanum þarf oft að taka eitt lítið skref í einu, við hefðum þurft stærra skref til að klára dæmið. Fyrir leikinn hefði ég óskað þess að fá þrjú stig og það næst besta hefði verið 0-0 jafntefli. En við fengum mark á okkur og komum til baka sem ég er mjög ánægður með," sagði Lúkas. Keflvíkingar skoruðu mark sitt úr vítaspyrnu en Lúkas vildi ekkert um hana segja en hrósaði dómaranum hins vegar í hástert. "Ég sá ekki hvað gerðist þegar vítaspyrnan var dæmd. Ég er búinn að læra það fyrir löngu að segja ekkert í svona tilvikum. En dómararnir dæmdu frábærlega í kvöld og það má hrósa þeim fyrir frábæra frammistöðu," sagði þjálfari Grindavíkur Lúkas Kostic í leikslok. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna, sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. "Þetta er klárlega okkar besti leikur í ár. Ég veit ekki hvort úrslitin eru sanngjörn, mér fannst við eiga aðeins meira í þessu sem hefði getað skilað okkur þremur stigum. En ég er himinlifandi með frammistöðu liðsins. Við litum út sem lið, hreyfðum okkur vel til baka, börðumst sem lið og spiluðum á köflum virkilega flotta knattspyrnu," sagði Lúkas í samtali við Vísi í leikslok. "Við sköpuðum okkur færi. Við verðum auðvitað að hafa í huga að Keflvíkingarnir voru sterkir í dag og leikurinn var nokkuð skemmtilegur, örugglega gaman fyrir áhorfendur að sjá leikinn í dag. Það voru færi á báða bóga, ekki endilega dauðafæri, en það komu færi og bæði liðin stóðu sig virkilega vel," bætti Lúkas við. Grindvíkingar hefðu allt eins getað tekið öll stigin í kvöld og Lúkasi fannst þeir sterkari aðilinn. "Mér fannst við örlítið sterkari. Það vantar kannski aðeins meiri sigurvilja hjá okkur en þegar menn eru að berjast í neðri hlutanum þarf oft að taka eitt lítið skref í einu, við hefðum þurft stærra skref til að klára dæmið. Fyrir leikinn hefði ég óskað þess að fá þrjú stig og það næst besta hefði verið 0-0 jafntefli. En við fengum mark á okkur og komum til baka sem ég er mjög ánægður með," sagði Lúkas. Keflvíkingar skoruðu mark sitt úr vítaspyrnu en Lúkas vildi ekkert um hana segja en hrósaði dómaranum hins vegar í hástert. "Ég sá ekki hvað gerðist þegar vítaspyrnan var dæmd. Ég er búinn að læra það fyrir löngu að segja ekkert í svona tilvikum. En dómararnir dæmdu frábærlega í kvöld og það má hrósa þeim fyrir frábæra frammistöðu," sagði þjálfari Grindavíkur Lúkas Kostic í leikslok.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira