Innlent

Handteknir fyrir líkamsárás við Nasa

Tveir voru handteknir fyrir líkamsárás í nótt en þeir réðust á mann við skemmtistaðinn Nasa á Austurvelli. Sá sem fyrir árásinni varð missti meðvitund og var honum komið á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmennirnir gistu fangageymslur yfir nóttina og bíða yfirheyrslu hjá lögreglu.

Tveir voru handteknir fyrir innbrot í byggingu Háskólans í Reykjavík við Hlíðarfót á þriðja tímanum í nótt. Til mannanna sást þegar þeir voru inni í byggingunni og var lögreglu gert viðvart, sem náði þeim á hlaupum frá húsinu. Þá var brotist inn á heimili við Austurberg í Breiðholti






Fleiri fréttir

Sjá meira


×