Innlent

Óli Örn kominn í leitirnar

Karlmaður á þrítugsaldri, Óli Örn Jónsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun, er kominn í leitirnar. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna málsins og tóku þátt í leitinni.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill þakka almenningi og þeim sem komu að leitinni sérstaklega fyrir aðstoðina.


Tengdar fréttir

Lögregla lýsir eftir Óla Erni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Óla Erni Jónssyni fæddum árið 1981. Ekkert hefur spurst til hans frá því klukkan eitt í nótt. Björgunarsveitir hafa verið kallaður út til leitar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×