Innlent

Lögregla lýsir eftir Óla Erni

Lögreglan lýsir eftir Óla Erna Jónssyni.
Lögreglan lýsir eftir Óla Erna Jónssyni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Óla Erni Jónssyni fæddum árið 1981. Ekkert hefur spurst til hans frá því klukkan eitt í nótt. Björgunarsveitir hafa verið kallaður út til leitar.

Óli Örn gæti verið á bifreiðunum ZU539 sem er Nissan Patrol Y60A eða á Chrysler 300C með einkanúmerið KICKER.

Ef einhver getur veitt upplýsingar um ferðir Óla eða hvar hann er niðurkominn er hann beðinn um að hringja í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1100.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×