Þingmenn keppast um að biðjast afsökunar 3. mars 2009 14:20 Frá Alþingi. Tekist var á um ábyrgð á bankahruninu á Alþingi og kepptust þingmenn um að biðjast afsökunar. Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hóf umræðuna og þakkaði Ástu Möller, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, fyrir afsökunarbeiðni hennar en hún sagðist í gær eiga sinn þátt í því andvaraleysi sem þingmenn þjóðarinnar hafa gert sig seka um á seinustu árum gagnvart þróun efnahagsmála í landinu. Sjálfur sagðist Mörður ekki hafa verið nægjanlega gagnrýnin á forystumenn Samfylkingarinnar og baðst afsökunar á því. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að það hefði margoft komið fram að Sjálfstæðisflokkurinn axli sína ábyrgð. Forystumenn flokksins væru margir hverjir að hætta í stjórnmálum en það sama væri ekki hægt að segja um leiðtoga Samfylkingarinnar sem átti sæti í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokksins - og sætu enn í ríkisstjórn. ,,Ég skorast ekki undan og vissulega ber ég mína ábyrgð," sagði Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann sagðist hafa hafa átt að sjá hættuna af Icesave-reikningunum þrátt fyrir að Evrópusambandið hefði ekki gert það. Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að Samfylkingin hefði gert stór mistök með því að fara í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, sagði að Samfylkingin hefði þrátt fyrir allt axlað tiltekna ábyrgð með því að slíta stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn sem hafi verið við völd í 18 ár. Hann sagði að stefna Sjálfstæðisflokksins hefði brugðist. ,,Við bíðum eftir því að fá afsökunarbeiðni frá formanni Sjálfstæðisflokksins." Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn: Stefnan brást ekki - heldur fólkið Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins hefur sent frá sér drög að skýrslu sem ber heitið, Hvað átti Sjálfstæðisflokkurinn að gera betur?. Þar kemur meðal annars fram að stjórnvöld og Seðlabankinn hafi brugðist of seint við mikilli stækkun bankakerfisins, nauðsynlegt hefði verið að auka varasjóðinn samhliða stækkun bankanna á þeim tíma sem lántökur í erlendri mynt á hæfilegum kjörum voru í boði, eða stemma stigu við stækkun bankanna. 1. mars 2009 12:56 Ásta baðst afsökunar „Þegar litið er um öxl getur engum dulist að Sjálfstæðisflokkurinn og þingmenn hans hefðu getað gert betur á síðustu árum. Ég á minn þátt í því andvaraleysi sem þingmenn þjóðarinnar hafa gert sig seka um á 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Tekist var á um ábyrgð á bankahruninu á Alþingi og kepptust þingmenn um að biðjast afsökunar. Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hóf umræðuna og þakkaði Ástu Möller, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, fyrir afsökunarbeiðni hennar en hún sagðist í gær eiga sinn þátt í því andvaraleysi sem þingmenn þjóðarinnar hafa gert sig seka um á seinustu árum gagnvart þróun efnahagsmála í landinu. Sjálfur sagðist Mörður ekki hafa verið nægjanlega gagnrýnin á forystumenn Samfylkingarinnar og baðst afsökunar á því. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að það hefði margoft komið fram að Sjálfstæðisflokkurinn axli sína ábyrgð. Forystumenn flokksins væru margir hverjir að hætta í stjórnmálum en það sama væri ekki hægt að segja um leiðtoga Samfylkingarinnar sem átti sæti í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokksins - og sætu enn í ríkisstjórn. ,,Ég skorast ekki undan og vissulega ber ég mína ábyrgð," sagði Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann sagðist hafa hafa átt að sjá hættuna af Icesave-reikningunum þrátt fyrir að Evrópusambandið hefði ekki gert það. Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að Samfylkingin hefði gert stór mistök með því að fara í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, sagði að Samfylkingin hefði þrátt fyrir allt axlað tiltekna ábyrgð með því að slíta stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn sem hafi verið við völd í 18 ár. Hann sagði að stefna Sjálfstæðisflokksins hefði brugðist. ,,Við bíðum eftir því að fá afsökunarbeiðni frá formanni Sjálfstæðisflokksins."
Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn: Stefnan brást ekki - heldur fólkið Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins hefur sent frá sér drög að skýrslu sem ber heitið, Hvað átti Sjálfstæðisflokkurinn að gera betur?. Þar kemur meðal annars fram að stjórnvöld og Seðlabankinn hafi brugðist of seint við mikilli stækkun bankakerfisins, nauðsynlegt hefði verið að auka varasjóðinn samhliða stækkun bankanna á þeim tíma sem lántökur í erlendri mynt á hæfilegum kjörum voru í boði, eða stemma stigu við stækkun bankanna. 1. mars 2009 12:56 Ásta baðst afsökunar „Þegar litið er um öxl getur engum dulist að Sjálfstæðisflokkurinn og þingmenn hans hefðu getað gert betur á síðustu árum. Ég á minn þátt í því andvaraleysi sem þingmenn þjóðarinnar hafa gert sig seka um á 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn: Stefnan brást ekki - heldur fólkið Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins hefur sent frá sér drög að skýrslu sem ber heitið, Hvað átti Sjálfstæðisflokkurinn að gera betur?. Þar kemur meðal annars fram að stjórnvöld og Seðlabankinn hafi brugðist of seint við mikilli stækkun bankakerfisins, nauðsynlegt hefði verið að auka varasjóðinn samhliða stækkun bankanna á þeim tíma sem lántökur í erlendri mynt á hæfilegum kjörum voru í boði, eða stemma stigu við stækkun bankanna. 1. mars 2009 12:56
Ásta baðst afsökunar „Þegar litið er um öxl getur engum dulist að Sjálfstæðisflokkurinn og þingmenn hans hefðu getað gert betur á síðustu árum. Ég á minn þátt í því andvaraleysi sem þingmenn þjóðarinnar hafa gert sig seka um á 2. mars 2009 20:03