Nýtt framboð í burðarliðnum 26. febrúar 2009 12:20 Nýtt framboð gegn aðild að Evrópusambandinu og flokksræði er í burðarliðnum og fara þeir Bjarni Harðarson fyrrverandi Framsóknarþingmaður og séra Þórhallur Heimisson fyrir hópnum. Stefnt er að framboði á landsvísu. Hátt í hundrað manna hópur vinnur nú að því að setja saman lista í öllum kjördæmum landsins fyrir næstu alþingiskosningar. Hópurinn stefnir að því að kynna nýtt framboð á blaðamannafundi í næstu viku. Meðal þeirra sem unnið hafa að undirbúningi framboðsins eru Helga Thorberg leikkona og Páll Vilhjálmsson blaðamaður. Það mun einkum tvennt sem sameinar pólitíska sýn þessa hóps, annars vegar andstaðan við aðild að Evrópusambandinu. Kristinn H. Gunnarsson sem sagði sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins nú í morgun hefur verið bendlaður við þetta nýja framboð. Kristinn vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu nú fyrir fréttir en sagði ekki útilokað að hann byði sig fram í næstu alþingiskosningum undir nýjum fána. Hann segir mikinn trúnaðarbrest við forystu flokksins ástæðu þess að hann yfirgefur Frjálslynda, allt frá því að hann vildi bjóða pólitíska flóttamenn velkomna til Akraness á síðasta ári - í andstöðu við formann, varaformann og miðstjórn flokksins. Sá ágreiningur dró dilk á eftir sér, segir Kristinn, auk þess sé mikil óvild milli manna í flokknum og erfitt að starfa við þær aðstæður. Helga Thorberg, sem eitt sinn starfaði með Kvennalista og Kvennaframboði, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hún liti á það sem þegnskylduvinnu nú að taka þátt í pólitík. Í næstu kosningum þurfi að bjóða þjóðinni upp á eitthvað annað en þá flokka sem hafi skilið okkur eftir á köldum klaka. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Nýtt framboð gegn aðild að Evrópusambandinu og flokksræði er í burðarliðnum og fara þeir Bjarni Harðarson fyrrverandi Framsóknarþingmaður og séra Þórhallur Heimisson fyrir hópnum. Stefnt er að framboði á landsvísu. Hátt í hundrað manna hópur vinnur nú að því að setja saman lista í öllum kjördæmum landsins fyrir næstu alþingiskosningar. Hópurinn stefnir að því að kynna nýtt framboð á blaðamannafundi í næstu viku. Meðal þeirra sem unnið hafa að undirbúningi framboðsins eru Helga Thorberg leikkona og Páll Vilhjálmsson blaðamaður. Það mun einkum tvennt sem sameinar pólitíska sýn þessa hóps, annars vegar andstaðan við aðild að Evrópusambandinu. Kristinn H. Gunnarsson sem sagði sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins nú í morgun hefur verið bendlaður við þetta nýja framboð. Kristinn vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttastofu nú fyrir fréttir en sagði ekki útilokað að hann byði sig fram í næstu alþingiskosningum undir nýjum fána. Hann segir mikinn trúnaðarbrest við forystu flokksins ástæðu þess að hann yfirgefur Frjálslynda, allt frá því að hann vildi bjóða pólitíska flóttamenn velkomna til Akraness á síðasta ári - í andstöðu við formann, varaformann og miðstjórn flokksins. Sá ágreiningur dró dilk á eftir sér, segir Kristinn, auk þess sé mikil óvild milli manna í flokknum og erfitt að starfa við þær aðstæður. Helga Thorberg, sem eitt sinn starfaði með Kvennalista og Kvennaframboði, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hún liti á það sem þegnskylduvinnu nú að taka þátt í pólitík. Í næstu kosningum þurfi að bjóða þjóðinni upp á eitthvað annað en þá flokka sem hafi skilið okkur eftir á köldum klaka.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira