Innlent

Leikskólasvið borgarinnar þarf að spara hálfan milljarð

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Hugmyndir eru um að leggja niður 35 þúsund króna greiðsla til foreldra sem eru heima með ung börn eftir að fæðingarorlofi lýkur, svonefnda Þjónustutryggingu.

Leikskólasvið Reykjavíkurborgar þarf að spara rúman hálfan milljarð króna á næsta ári. Rætt er um að loka leikskólum í fjórar vikur á sumrin til að spara kostnað við afleysingar og að börn verði aðeins tekin inn í skólana á haustin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×