Íslenski boltinn

Gummi Ben kemur KR-ingum yfir

Ómar Þorgeirsson skrifar
Logi Ólafsson og félagar hafa ástæðu til að fagna.
Logi Ólafsson og félagar hafa ástæðu til að fagna. Mynd/

Guðmundur Benediktsson, fyrrum leikmaður Vals, var rétt í þessu að koma KR yfir 1-2 með marki úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Grétari Sigfinni Sigurðarsyni í vítateignum.

Enn eru þó tíu mínútur eftir af venjulegum leiktíma.

Bæði lið eru búin að missa mann út af með rautt spjald og leikurinn er mjög opinn og skemmtilegur þessa stundina og allt getur gerst en Bikarmeistararnir eru vissulega í vænlegri stöðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×