Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi 5. mars 2009 13:04 Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum." Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum."
Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59
Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57