Innlent

Með amfetamín í DVD-spilara

Litla-Hraun Fangaverðir fundu tugi gramma af amfetamíni í DVD-spilara.
Litla-Hraun Fangaverðir fundu tugi gramma af amfetamíni í DVD-spilara.
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa falið rúm fjörutíu grömm af amfetamíni í DVD-spilara, sem fangaverðir fundu við leit í fangaklefa á Litla-Hrauni.

Maðurinn á að baki langan og fjölbreyttan sakaferil allt frá árinu 2001. Á þeim tíma hefur hann hlotið sautján dóma. - jss



Fleiri fréttir

Sjá meira


×