Innlent

Skjalasafn Ólafs Thors afhent Reykjavíkurborg

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri mun á morgun taka formlega við einkaskjalasafni Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra, sem varðveitt verður í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Af sama tilefni mun borgarstjóri opna vefsíðu um Ólaf Thors. Ólöf og Guðrún Pétursdætur gefa safnið í minningu foreldra sinna Mörtu Thors og Péturs Benediktssonar, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×