Innlent

Ákærður fyrir að hóta lögreglukonu ítrekað

Héraðsdómur Reykjaness.
Héraðsdómur Reykjaness.

Tvítugur piltur hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórn þegar hann á að hafa hótað lögreglukonu, sem var við skyldustörf, ítrekað ofbeldi.

Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakakostnaðar. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×