Vantar sjálfboðaliða til þess að safna fyrir Rebekku Maríu 27. október 2009 16:01 Rebekka María tekur við styrk frá Lionsklúbbi í Hafnarfirði. Pétur Sigurgunnarsson, sem safnar fé fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur í Hafnarfirði en hann vantar sjálfboðaliða til þess að aðstoða sig við að selja styrktarmerki í hennar nafni víðsvegar um landið. Eins og flestir vita þá berst Rebekka fyrir því að fá að ættleiða tvo bræður sína 8 og 2 ára eftir að móðir þeirra lést úr heilaæxli í ágúst síðastliðnum. Faðir Rebekku lést í bílslysi í ágúst 2007. Sjálf á Rebekka María von á barni í byrjun nóvember. Merkjasalan hefur gengið mjög vel í Hafnarfirði og Garðabæ að sögn Péturs. „Hlýhugur og náungakærleikurinn til Rebekku Maríu og bræðra hennar var mjög sterkur hjá fólki," segir hann en Pétur er að skipuleggja landssöfnun þann 6. og 7. nóvember. Til þess að það verði að veruleika vantar honum sjálfboðaliða á eftirfarandi staði: Hveragerði, Seltjarnarnes, Kópavog, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Akranes, Borgarnes, Grindavík, Reykjanesbæ, og í eftirtalin hverfi í Reykjavík, póstnúmer, 101, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 113. „Ég er búinn að panta fleiri merki frá Kína. Merkin eru væntanleg til Íslands um helgina. Við ætlum að selja sama merkið, blátt hús með þremur hringjum. Hringirnir þrír tákna þau systkinin undir sama þaki," segir Pétur sem hefur verið óþreytandi við söfnunina undanfarið. Hafi einhver áhuga á að leggja málefninu lið þá er hægt að hafa samband við Pétur í gegnum tölvupóstinn hondihond@gmail.com eða í síma 846 3922 (Pétur). Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Pétur Sigurgunnarsson, sem safnar fé fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur í Hafnarfirði en hann vantar sjálfboðaliða til þess að aðstoða sig við að selja styrktarmerki í hennar nafni víðsvegar um landið. Eins og flestir vita þá berst Rebekka fyrir því að fá að ættleiða tvo bræður sína 8 og 2 ára eftir að móðir þeirra lést úr heilaæxli í ágúst síðastliðnum. Faðir Rebekku lést í bílslysi í ágúst 2007. Sjálf á Rebekka María von á barni í byrjun nóvember. Merkjasalan hefur gengið mjög vel í Hafnarfirði og Garðabæ að sögn Péturs. „Hlýhugur og náungakærleikurinn til Rebekku Maríu og bræðra hennar var mjög sterkur hjá fólki," segir hann en Pétur er að skipuleggja landssöfnun þann 6. og 7. nóvember. Til þess að það verði að veruleika vantar honum sjálfboðaliða á eftirfarandi staði: Hveragerði, Seltjarnarnes, Kópavog, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Akranes, Borgarnes, Grindavík, Reykjanesbæ, og í eftirtalin hverfi í Reykjavík, póstnúmer, 101, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 113. „Ég er búinn að panta fleiri merki frá Kína. Merkin eru væntanleg til Íslands um helgina. Við ætlum að selja sama merkið, blátt hús með þremur hringjum. Hringirnir þrír tákna þau systkinin undir sama þaki," segir Pétur sem hefur verið óþreytandi við söfnunina undanfarið. Hafi einhver áhuga á að leggja málefninu lið þá er hægt að hafa samband við Pétur í gegnum tölvupóstinn hondihond@gmail.com eða í síma 846 3922 (Pétur).
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira