Innbrotafaraldur herjar á íbúa Suðurnesja 27. október 2009 16:30 Sviðsett mynd úr safni. Innbrotafaraldur hefur herjað á íbúa á suðurnesjum nú í mánuð en á annan tug innbrota hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á suðurnesjum. Að sögn Skúla Jónssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, þá hófst faraldurinn í lok september og náði hámarki fyrir stuttu. Hann segir faraldurinn þó í rénum nú. „Þetta hófst í lok september en þá var farið með dags milllbili inn á veitingastað við Garðskagavita tvívegis," segir Skúli en þjófarnir tóku flatskjái og skjávarpa. Sex einstaklingar hafa verið yfirheyrðir vegna innbrotanna en meðal þess sem lögreglan styðst við í rannsókn málsins er lífsýni sem fundust á vettvangi. Stuttu síðar var svo farið tvívegis inn í lausakennslustofur, stundum nefndar kálfar, en þar var stolið tveimur skjávörpum. Þá hafa fimm innbrot í íbúðarhúsnæði verið tilkynnt til lögreglunnar en öll innbrotin voru í Reykjanesbæ. Þjófarnir tóku þá margvísislega muni. Að sögn Skúla er oftast um tölvur, flatskjái og önnur raftæki að ræða. Einnig hafa þjófarnir herjað á bíla og aftur eru þjófarnir að taka flatskjái og tölvur. Um daginn var svo brotist inn í íþróttahúsið í Njarðvík en þar var kveiktur eldur og svo var eldur borinn að bifreið fyrir utan. „Síðan var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði sem er verið að smíða. Þar hafa þjófarnir verið að taka verkfæri," segir Skúli en nokkuð hefur dregið úr innbrotum undanfarna daga. Hann segir lögregluna hafa sent út tilkynningar til fólks um að gæta þess að ganga almennilega frá húsum sínum þegar það fer að heiman. Kveikja á þjófavörnum hafi þau slíka á heimilunum. Einnig bendir hann fólki á að fela verðmæti sem það skilur eftir í bílum. „Svo virðist alltaf verið markaður fyrir þýfið. Ég held að þetta sé frekar spurning um eftirspurn heldur en framboð," segir Skúli sem er undrandi á því hversu auðvelt það virðist vera fyrir þjófa að koma þýfi í verð. Hann bendir á að það er refsivert að kaupa þýfi. Svo hefur einnig borið á skemmdarverkum í Vogum. Síðast var sykri hellt í bensíntank jeppabifreiðar. Eigandi bifreiðarinnar var varaður við að kveikja á bílnum þar sem athugull vegfarandi sá sykur á jörðinni við bensíntankinn. Hefði bifreiðin verið gangsett þá hefði sykurinn geta stórskemmt bílinn. Skemmdarvarganna er leitað að sögn Skúla en yfirheyrslur í því máli fara fram í dag og á morgun. Aðspurður hvort innbrotum hafi fjölgað mikið á undanförnum mánuðum á suðurnesjum segir hann til samanburðar að í ágúst hafi fimm minniháttar þjófnaðir verið kærðir til lögreglunnar. Því er um heilmikla aukningu að ræða. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Innbrotafaraldur hefur herjað á íbúa á suðurnesjum nú í mánuð en á annan tug innbrota hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á suðurnesjum. Að sögn Skúla Jónssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, þá hófst faraldurinn í lok september og náði hámarki fyrir stuttu. Hann segir faraldurinn þó í rénum nú. „Þetta hófst í lok september en þá var farið með dags milllbili inn á veitingastað við Garðskagavita tvívegis," segir Skúli en þjófarnir tóku flatskjái og skjávarpa. Sex einstaklingar hafa verið yfirheyrðir vegna innbrotanna en meðal þess sem lögreglan styðst við í rannsókn málsins er lífsýni sem fundust á vettvangi. Stuttu síðar var svo farið tvívegis inn í lausakennslustofur, stundum nefndar kálfar, en þar var stolið tveimur skjávörpum. Þá hafa fimm innbrot í íbúðarhúsnæði verið tilkynnt til lögreglunnar en öll innbrotin voru í Reykjanesbæ. Þjófarnir tóku þá margvísislega muni. Að sögn Skúla er oftast um tölvur, flatskjái og önnur raftæki að ræða. Einnig hafa þjófarnir herjað á bíla og aftur eru þjófarnir að taka flatskjái og tölvur. Um daginn var svo brotist inn í íþróttahúsið í Njarðvík en þar var kveiktur eldur og svo var eldur borinn að bifreið fyrir utan. „Síðan var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði sem er verið að smíða. Þar hafa þjófarnir verið að taka verkfæri," segir Skúli en nokkuð hefur dregið úr innbrotum undanfarna daga. Hann segir lögregluna hafa sent út tilkynningar til fólks um að gæta þess að ganga almennilega frá húsum sínum þegar það fer að heiman. Kveikja á þjófavörnum hafi þau slíka á heimilunum. Einnig bendir hann fólki á að fela verðmæti sem það skilur eftir í bílum. „Svo virðist alltaf verið markaður fyrir þýfið. Ég held að þetta sé frekar spurning um eftirspurn heldur en framboð," segir Skúli sem er undrandi á því hversu auðvelt það virðist vera fyrir þjófa að koma þýfi í verð. Hann bendir á að það er refsivert að kaupa þýfi. Svo hefur einnig borið á skemmdarverkum í Vogum. Síðast var sykri hellt í bensíntank jeppabifreiðar. Eigandi bifreiðarinnar var varaður við að kveikja á bílnum þar sem athugull vegfarandi sá sykur á jörðinni við bensíntankinn. Hefði bifreiðin verið gangsett þá hefði sykurinn geta stórskemmt bílinn. Skemmdarvarganna er leitað að sögn Skúla en yfirheyrslur í því máli fara fram í dag og á morgun. Aðspurður hvort innbrotum hafi fjölgað mikið á undanförnum mánuðum á suðurnesjum segir hann til samanburðar að í ágúst hafi fimm minniháttar þjófnaðir verið kærðir til lögreglunnar. Því er um heilmikla aukningu að ræða.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira