Nítján ára trúbador býður lénið Metro.is til sölu 27. október 2009 15:11 Baldvin Sigurðsson keypti lénið Metro.is í júní. Trúbadorinn Baldvin Sigurðsson keypti lénið Metro.is í júní síðastliðnum en nafnið Metro var samheiti yfir þrjá trúbadora sem spiluðu á hinum ýmsu knæpum á Íslandi. „Síðan sá ég bara að það væri að opna nýr hamborgarastaður með sama nafni," segir hinn nítján ára gamli Baldvin sem býður lénið til sölu. Sjálfur flúði hann kreppuna hér á landi og er núna búsettur í Stafangri í Noregi þar sem hann vinnur á hóteli. Hann fór þangað í júlí, mánuði eftir að hann keypti lénið. Spurður hvort hann hafi fengið einhver tilboð í lénið svarar hann: „Já, það var einn náungi frá Spáni sem sendi mér póst í gær. Ég veit reyndar ekki alveg hvernig það er tilkomið." Hann segist vera að skoða það tilboð annars sé hann opinn fyrir öllu. Fyrirhugað er að opna nýjan hamborgarastað þegar McDonald´s hættir en sá staður mun bera heitið Metro. Það var í gær sem tilkynning barst frá Lyst ehf., um að McDonald´s myndi hverfa frá Íslandi frá og með næstu mánaðarmótum. Ástæðan eru strangar reglur skyndibitakeðjunnar varðandi kaup á aðföngum erlendis. „Ég fékk mér reyndar McDonald´s síðast á föstudaginn," segir Baldvin sem þarf ekki að kvíða hamborgaraskorti frá keðjunni heimsfrægu í Noregi. Hann segist hinsvegar hafa heyrt í félögum sínum á Íslandi í gær, „og ég veit það þeir munu sakna þeirra," segir Baldvin um lokun McDonald´s á Íslandi. Hafi einhver áhuga á að festa kaup á léninu þá má hafa samband við Baldvin í gegnum póstfangið baldvinsig@simnet.is. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Trúbadorinn Baldvin Sigurðsson keypti lénið Metro.is í júní síðastliðnum en nafnið Metro var samheiti yfir þrjá trúbadora sem spiluðu á hinum ýmsu knæpum á Íslandi. „Síðan sá ég bara að það væri að opna nýr hamborgarastaður með sama nafni," segir hinn nítján ára gamli Baldvin sem býður lénið til sölu. Sjálfur flúði hann kreppuna hér á landi og er núna búsettur í Stafangri í Noregi þar sem hann vinnur á hóteli. Hann fór þangað í júlí, mánuði eftir að hann keypti lénið. Spurður hvort hann hafi fengið einhver tilboð í lénið svarar hann: „Já, það var einn náungi frá Spáni sem sendi mér póst í gær. Ég veit reyndar ekki alveg hvernig það er tilkomið." Hann segist vera að skoða það tilboð annars sé hann opinn fyrir öllu. Fyrirhugað er að opna nýjan hamborgarastað þegar McDonald´s hættir en sá staður mun bera heitið Metro. Það var í gær sem tilkynning barst frá Lyst ehf., um að McDonald´s myndi hverfa frá Íslandi frá og með næstu mánaðarmótum. Ástæðan eru strangar reglur skyndibitakeðjunnar varðandi kaup á aðföngum erlendis. „Ég fékk mér reyndar McDonald´s síðast á föstudaginn," segir Baldvin sem þarf ekki að kvíða hamborgaraskorti frá keðjunni heimsfrægu í Noregi. Hann segist hinsvegar hafa heyrt í félögum sínum á Íslandi í gær, „og ég veit það þeir munu sakna þeirra," segir Baldvin um lokun McDonald´s á Íslandi. Hafi einhver áhuga á að festa kaup á léninu þá má hafa samband við Baldvin í gegnum póstfangið baldvinsig@simnet.is.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira