Innlent

Ráðist á úrsmið

Frank Michelsen hefur rekið rómaða úrabúð á Laugaveginum en ráðist var á hann nú í morgun.
Frank Michelsen hefur rekið rómaða úrabúð á Laugaveginum en ráðist var á hann nú í morgun.

Nú fyrir stundu var ráðist á Frank Michelsen og vökva sprautað í augun á honum, hugsanlega piparúða.

Lögreglan er á leiðinni á vettvang til rannsaka málið. Ekki er ljóst hvort um ránstilraun hafi verið að ræða. Frank rekur úrsmíðabúð á Laugaveginum.

Frekari upplýsinga er að vænta innan skamms.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×