Gróðabrask ástæða skulda í sjávarútvegi 29. september 2009 04:00 Yfirskuldsetningu sjávarútvegsfyrirtækja má að stórum hluta rekja til annars en reksturs fyrirtækjanna. Nálægt helmingur skulda sjávarútvegsins er til kominn vegna hlutabréfakaupa, afleiðusamninga og skuldsettra yfirtöku fyrirtækja. Þetta kom fram í máli Ásmundar Stefánssonar, bankastjóra Landsbankans (NBI), á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva. Um helmingur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja er viðskiptavinir bankans og því eru tölur NBI marktækar fyrir stöðuna í íslenskum sjávarútvegi í heild, að hans mati. Þegar ástæður yfirskuldsetningar fyrirtækjanna eru skoðaðar eru 54 prósent skulda þeirra tilkomin vegna kaupa á skipum og kvóta. 28 prósent eru tilkomin vegna hlutabréfakaupa og fimmtán prósent vegna afleiðusamninga. Skuldsettar yfirtökur skýra þrjú prósent skuldanna. „Það sem er áhugavert er að kaup á skipum og kvóta eru aðeins ástæðan fyrir um helmingi yfirskuldsetningarinnar," sagði Ásmundur. Með öðrum orðum eigi um helmingur skuldsetningarinnar rætur að rekja til ákvarðana sem tengist ekki rekstri fyrirtækjanna. Sjö af hverjum tíu fyrirtækjum standa ágætlega þó að mörg þurfi tímabundna aðstoð. Eftir stendur að eitt af hverjum tíu fyrirtækjum mun vart starfa undir óbreyttu eignarhaldi. Ásmundur sagði að staða fyrirtækja í vinnslu væri hvað best en erfiðust hjá þeim sem rækju minnstu bátana, og þá vegna kvótakaupa. Hann telur það liggja fyrir eftir um tvö ár hvernig spilist úr skuldavanda fyrirtækjanna. Heildarskuldir sjávarútvegsins voru 550 milljarðar í júlí og er talið að skuldir fyrirtækjanna hafi tvöfaldast vegna veikingar krónunnar á síðustu misserum. - shá Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira
Yfirskuldsetningu sjávarútvegsfyrirtækja má að stórum hluta rekja til annars en reksturs fyrirtækjanna. Nálægt helmingur skulda sjávarútvegsins er til kominn vegna hlutabréfakaupa, afleiðusamninga og skuldsettra yfirtöku fyrirtækja. Þetta kom fram í máli Ásmundar Stefánssonar, bankastjóra Landsbankans (NBI), á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva. Um helmingur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja er viðskiptavinir bankans og því eru tölur NBI marktækar fyrir stöðuna í íslenskum sjávarútvegi í heild, að hans mati. Þegar ástæður yfirskuldsetningar fyrirtækjanna eru skoðaðar eru 54 prósent skulda þeirra tilkomin vegna kaupa á skipum og kvóta. 28 prósent eru tilkomin vegna hlutabréfakaupa og fimmtán prósent vegna afleiðusamninga. Skuldsettar yfirtökur skýra þrjú prósent skuldanna. „Það sem er áhugavert er að kaup á skipum og kvóta eru aðeins ástæðan fyrir um helmingi yfirskuldsetningarinnar," sagði Ásmundur. Með öðrum orðum eigi um helmingur skuldsetningarinnar rætur að rekja til ákvarðana sem tengist ekki rekstri fyrirtækjanna. Sjö af hverjum tíu fyrirtækjum standa ágætlega þó að mörg þurfi tímabundna aðstoð. Eftir stendur að eitt af hverjum tíu fyrirtækjum mun vart starfa undir óbreyttu eignarhaldi. Ásmundur sagði að staða fyrirtækja í vinnslu væri hvað best en erfiðust hjá þeim sem rækju minnstu bátana, og þá vegna kvótakaupa. Hann telur það liggja fyrir eftir um tvö ár hvernig spilist úr skuldavanda fyrirtækjanna. Heildarskuldir sjávarútvegsins voru 550 milljarðar í júlí og er talið að skuldir fyrirtækjanna hafi tvöfaldast vegna veikingar krónunnar á síðustu misserum. - shá
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira