Erlent

Níu létust í sprengjuárás í Írak

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.

Níu arabískir hermenn létust og 31 særðist í sjálfsvígsárás í Babel í suðurhluta Íraks í morgun. Hermennirnir stóðu í biðröð við herstöð til að sækja launaseðla sína þegar árásin var gerð.

Ofbeldi í Írak hefur dregist mikið saman á síðustu mánuðum en sjálfsvígsárásir eru enn mjög tíðar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×