Innlent

Þúsundir horfðu Þjóðfundinn

Um 3.500 manns fóru inn á thjodfundur2009.is og horfðu á beina útsendingu frá Þjóðfundinum sem haldin var í Laugardalshöll í gær. Um 1.500 horfðu á útsendinguna um morguninn.

Þegar leið á daginn jókst áhorfið og var mest um 2.500 manns, samkvæmt upplýsingum frá Sense, sem annaðist beina netútsendingu frá Þjóðfundinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×