„Niðurskurðurinn samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave“ Gunnar Örn Jónsson skrifar 21. júlí 2009 22:27 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Mynd/GVA „Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, aðspurður um fjárskort lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sigmundur sat á fundi með breskum og bandarískum lögfræðingum varðandi Icesave málið, þegar fréttastofa náði tali af honum. Þetta er nú bara upphafið segir formaðurinn. „Svona lagað á líka eftir að gerast á heilbrigðissviðinu og í menntakerfinu, þannig að þetta er rétt að byrja. Þessi mál eru meðal annars ástæðan fyrir því að það verður að halda umræðunni um Icesave samningana gangandi. Þetta er grafalvarlegt mál," segir Sigmundur, en hann hefur verið eindreginn andstæðingur Icesave samninganna. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
„Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, aðspurður um fjárskort lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sigmundur sat á fundi með breskum og bandarískum lögfræðingum varðandi Icesave málið, þegar fréttastofa náði tali af honum. Þetta er nú bara upphafið segir formaðurinn. „Svona lagað á líka eftir að gerast á heilbrigðissviðinu og í menntakerfinu, þannig að þetta er rétt að byrja. Þessi mál eru meðal annars ástæðan fyrir því að það verður að halda umræðunni um Icesave samningana gangandi. Þetta er grafalvarlegt mál," segir Sigmundur, en hann hefur verið eindreginn andstæðingur Icesave samninganna.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31
Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40