Innlent

Fundað í vinnuhópum í kvöld

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir

Ljóst er að góður gangur í samningaviðræðum VG og Samfylkingar um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Jóhanna Sigurðardóttir verðandi forsætisráðherra sagði við fjölmiðla að hún byggist við að ný ríkisstjórn yrði tilbúin um helgina, föstudag eða laugardag. Formlegar samningaviðræður halda áfram í fyrramálið.

Þó verður áfram unnið fram á kvöld en fundað verður í vinnuhópum á vegum flokkanna þar sem ýmsir sérfræðingar verða kallaðir fyrir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×