Sautján ára ferli í Kína 2. júlí 2009 02:30 Samkvæmt formanni Íslenskrar ættleiðingar tekur afgreiðsla umsókna í Kína 17 ár. Biðtími eftir börnum með sérþarfir frá Kína er hins vegar um tvö ár. Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar, segir ættleiðingum hér hafa fækkað meira en í nágrannalöndunum. Úrræði séu fjölbreyttari ytra. Frá því hefur verið sagt að biðtími eftir barni hefði lengst í um fjögur á og virðist enn lengjast. Dómsmálaráðherra sagði ættleiðingarfélaganna að afla nýrra sambanda við útlönd. Hörður telur hins vegar að innlendar hindranir tefji. Félagið hefur óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að slakað verði á lögum til að greiða fyrir ættleiðingum. Hörður segist vilja breyta reglum þannig að hægt sé að vera á biðlista í tveimur löndum, líkt og hægt sé annars staðar. Einnig að hámarksaldri verði breytt, en hann er 45 ára. Um 30 hjón á biðlista eru að detta út vegna aldurs. „Afgreiðslutími í sumum löndum er þó mjög langur. Þannig er biðtími umsókna í Kína 17 ár miðað við hve hægt ferlið er.“ Reglur voru hertar nýlega. Stysti biðtími félagsins er eftir kínverskum börnum sem eru á lista yfir börn með sérþarfir. Biðtíminn er um tvö ár. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir að verið sé að skoða leiðir þannig að tilviljun ráði því ekki hvort maður hafi gilt forsamþykki. Ekki á þó að hækka hámarksaldurinn. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar, segir ættleiðingum hér hafa fækkað meira en í nágrannalöndunum. Úrræði séu fjölbreyttari ytra. Frá því hefur verið sagt að biðtími eftir barni hefði lengst í um fjögur á og virðist enn lengjast. Dómsmálaráðherra sagði ættleiðingarfélaganna að afla nýrra sambanda við útlönd. Hörður telur hins vegar að innlendar hindranir tefji. Félagið hefur óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að slakað verði á lögum til að greiða fyrir ættleiðingum. Hörður segist vilja breyta reglum þannig að hægt sé að vera á biðlista í tveimur löndum, líkt og hægt sé annars staðar. Einnig að hámarksaldri verði breytt, en hann er 45 ára. Um 30 hjón á biðlista eru að detta út vegna aldurs. „Afgreiðslutími í sumum löndum er þó mjög langur. Þannig er biðtími umsókna í Kína 17 ár miðað við hve hægt ferlið er.“ Reglur voru hertar nýlega. Stysti biðtími félagsins er eftir kínverskum börnum sem eru á lista yfir börn með sérþarfir. Biðtíminn er um tvö ár. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir að verið sé að skoða leiðir þannig að tilviljun ráði því ekki hvort maður hafi gilt forsamþykki. Ekki á þó að hækka hámarksaldurinn.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira