Innlent

Icesave á dagskrá þingsins í dag

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Búast má við heitum umræðum um Icesave málið í þinginu í dag.
Búast má við heitum umræðum um Icesave málið í þinginu í dag. Mynd/Vilhelm
Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn.

Búast má við talsverðu orðaskaki vegna málsins, en þingheimur er klofinn í tvær fylkingar eftir afstöðu sinni til samningsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×