Innlent

Alvarlegt slys á Grindavíkurvegi

Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi laust fyrir klukkan sjö í morgun þegar tveir bílar lentu þar í árekstri. Ekki liggur fyrir hversu margir hafa verið fluttir á sjúkrahús eða hver tildrög slyssins voru en Grindavíkurvegur er lokaður og gæti orðið það í eina til tvær klukkustundir í viðbót, að sögn lögreglu. Rannsóknarnefnd umferðarslysa hefur verið kvödd á vettvang.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.