Umfjöllun: Fylkir í góðum málum 31. ágúst 2009 17:00 Leikmenn Grindavíkur fagna marki. Mynd/Vilhelm Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Liðin voru þó nokkuð frá því að sýna sinn besta leik í fyrri hálfleik. Grindavík átti erfitt með að hemja boltann í rokinu en þó Fylkismönnum hafi gengið betur að halda boltann niðri á vellinum og innan sinna raða skapaði liðið sér fá færi fyrir utan nokkrar skottilraunir utan af velli. Grindavík skoraði úr sinni fyrstu sókn í leiknum en Fylkir jafnað metin með marki eftir aukaspyrnu af 40 metra færi þar sem Óskar Pétursson misreiknaði skot Kjartans Breiðdal illilega. Jafnt var í hálfleik, 1-1, en Einar Pétursson kom Fylki yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Grindvíkingar jöfnuðu eftir aðeins sjö mínútur og sóttu bæði lið stíft í leit að fimmta marki leiksins sem kom á 66. mínútu þegar fyrrum leikmanni Grindavíkur, Jóhanni Þórhallssyni, var skellt í teignum og Albert Brynjar Ingason skoraði af öryggi af vítapunktinum. Grindvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin en náði ekki að skapa sér nein teljandi dauðafæri þó þeir hafi átt nokkrar fínar marktilraunir úr langskotum og hálffærum. Fylkir er því í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á undan Fram þegar níu stig eru í pottinum og þremur stigum á eftir KR í öðru sæti. Grindavík getur enn fallið þar sem liðið er sjö stigum á undan Fjölni sem á þrjá leiki eftir en Grindavík á einn leik til góða. Grindavík-Fylkir 2-3 1-0 Orri Freyr Hjaltalín ´16 1-1 Kjartan Orri Breiðdal ´24 1-2 Einar Pétursson ´47 2-2 Gilles Mbang Ondo ´54 2-3 Albert Brynjar Ingason (víti) ´66Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 623Dómari: Einar Örn Daníelsson 6Skot (á mark): 14-10 (6-4)Varið: Óskar 1 – Ólafur 3Aukaspyrnur: 18-13Horn: 9-3Rangstöður: 1-3Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 3 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (32. Óli Baldur Bjarnason 6) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (80. Sveinbjörn Jónasson -) Jóhann Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Tor Erik Moen 4 Ben Ryan Long 6 Scott Ramsay 4 Gilles Mbang Ondo 5Fylkir 4-3-3: Ólafur Þór Gunnarsson 5 Þórir Hannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 5 (80. Pape Mamadou Faye -) Ólafur Ingi Stígsson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 (43. Jóhann Þórhallsson 4) *Albert Brynjar Ingason 7 Maður leiksins (88. Kjartan Andri Baldvinsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Liðin voru þó nokkuð frá því að sýna sinn besta leik í fyrri hálfleik. Grindavík átti erfitt með að hemja boltann í rokinu en þó Fylkismönnum hafi gengið betur að halda boltann niðri á vellinum og innan sinna raða skapaði liðið sér fá færi fyrir utan nokkrar skottilraunir utan af velli. Grindavík skoraði úr sinni fyrstu sókn í leiknum en Fylkir jafnað metin með marki eftir aukaspyrnu af 40 metra færi þar sem Óskar Pétursson misreiknaði skot Kjartans Breiðdal illilega. Jafnt var í hálfleik, 1-1, en Einar Pétursson kom Fylki yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Grindvíkingar jöfnuðu eftir aðeins sjö mínútur og sóttu bæði lið stíft í leit að fimmta marki leiksins sem kom á 66. mínútu þegar fyrrum leikmanni Grindavíkur, Jóhanni Þórhallssyni, var skellt í teignum og Albert Brynjar Ingason skoraði af öryggi af vítapunktinum. Grindvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin en náði ekki að skapa sér nein teljandi dauðafæri þó þeir hafi átt nokkrar fínar marktilraunir úr langskotum og hálffærum. Fylkir er því í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á undan Fram þegar níu stig eru í pottinum og þremur stigum á eftir KR í öðru sæti. Grindavík getur enn fallið þar sem liðið er sjö stigum á undan Fjölni sem á þrjá leiki eftir en Grindavík á einn leik til góða. Grindavík-Fylkir 2-3 1-0 Orri Freyr Hjaltalín ´16 1-1 Kjartan Orri Breiðdal ´24 1-2 Einar Pétursson ´47 2-2 Gilles Mbang Ondo ´54 2-3 Albert Brynjar Ingason (víti) ´66Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 623Dómari: Einar Örn Daníelsson 6Skot (á mark): 14-10 (6-4)Varið: Óskar 1 – Ólafur 3Aukaspyrnur: 18-13Horn: 9-3Rangstöður: 1-3Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 3 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (32. Óli Baldur Bjarnason 6) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (80. Sveinbjörn Jónasson -) Jóhann Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Tor Erik Moen 4 Ben Ryan Long 6 Scott Ramsay 4 Gilles Mbang Ondo 5Fylkir 4-3-3: Ólafur Þór Gunnarsson 5 Þórir Hannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 5 (80. Pape Mamadou Faye -) Ólafur Ingi Stígsson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 (43. Jóhann Þórhallsson 4) *Albert Brynjar Ingason 7 Maður leiksins (88. Kjartan Andri Baldvinsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki