Bílskúrsfúskurum hefur fjölgað 17. nóvember 2009 18:58 Hvers konar fúsk í kringum bílaviðgerðir hefur aukist gríðarlega í kjölfar bankahrunsins. Bílskúrsviðgerðarmenn hafa sprottið upp eins og gorkúlur en viðgerðirnar skila sjaldan tilætluðum árangri. Fjölmörg dæmi eru um hálf bremsulausa bíla í umferðinni vegna þessa. Bílskúrsfyrirtækjum hefur fjölgað eftir að kreppan skall á en þau bjóða ódýrari bílaviðgerðir en viðurkennd bílaverkstæði. Í flestum tilvikum er um svarta starfsemi að ræða. Viðgerðirnar eru hins vegar oftar en ekki ófullkomnar ef ekki hættulegar. Bílaeigendur hafa þannig oft þurft að láta gera við bílinn aftur og þá hjá viðurkenndum verkstæðum. „Við sjáum svona tilfelli einu sinni í viku," segir Jón Baldvin Jónsson eigandi bifreiðaverkstæðis Friðriks Ólafssonar. Kostnaðurinn margfaldast enda viðgerðir fúskaranna oft ansi skrautlegar. „Það er búið að rífa bílinn í sundur. Rífa flókna hluti í spað. Þá þarf kúnninn að borga fyrir aukavinnu hjá okkur til þess að púsla þessu saman. Fyrir að reyna finna alla bolta og skrúfur sem búið er að rífa í spað og henda því út um allan bíl," segir Jón Baldvin. Alvarlegustu dæmin snúa þó að viðgerðum á bremsubúnaði bíla. Jón segir algengt að fúskarar klári alls ekki viðgerðina þannig að bremsubúnaðurinn virkar ekki sem skyldi. „Mér persónulega líður ekkert alltof vel að vera í umferðinni innan um þessa bíla sem hafa fengið hálfkláraða bremsuviðgerð." Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hvers konar fúsk í kringum bílaviðgerðir hefur aukist gríðarlega í kjölfar bankahrunsins. Bílskúrsviðgerðarmenn hafa sprottið upp eins og gorkúlur en viðgerðirnar skila sjaldan tilætluðum árangri. Fjölmörg dæmi eru um hálf bremsulausa bíla í umferðinni vegna þessa. Bílskúrsfyrirtækjum hefur fjölgað eftir að kreppan skall á en þau bjóða ódýrari bílaviðgerðir en viðurkennd bílaverkstæði. Í flestum tilvikum er um svarta starfsemi að ræða. Viðgerðirnar eru hins vegar oftar en ekki ófullkomnar ef ekki hættulegar. Bílaeigendur hafa þannig oft þurft að láta gera við bílinn aftur og þá hjá viðurkenndum verkstæðum. „Við sjáum svona tilfelli einu sinni í viku," segir Jón Baldvin Jónsson eigandi bifreiðaverkstæðis Friðriks Ólafssonar. Kostnaðurinn margfaldast enda viðgerðir fúskaranna oft ansi skrautlegar. „Það er búið að rífa bílinn í sundur. Rífa flókna hluti í spað. Þá þarf kúnninn að borga fyrir aukavinnu hjá okkur til þess að púsla þessu saman. Fyrir að reyna finna alla bolta og skrúfur sem búið er að rífa í spað og henda því út um allan bíl," segir Jón Baldvin. Alvarlegustu dæmin snúa þó að viðgerðum á bremsubúnaði bíla. Jón segir algengt að fúskarar klári alls ekki viðgerðina þannig að bremsubúnaðurinn virkar ekki sem skyldi. „Mér persónulega líður ekkert alltof vel að vera í umferðinni innan um þessa bíla sem hafa fengið hálfkláraða bremsuviðgerð."
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira