Lífskjaratrygging of dýr fyrir sveitarfélög 21. ágúst 2009 04:00 Jórunn Frímannsdóttir Hugmyndin um 186.000 króna lífskjaratryggingu gæti kostað Reykjavíkurborg 760 milljónir á ári, miðað við kostnað borgarinnar við fjárhagsaðstoð til einstaklinga á fyrstu sex mánuðum ársins, að sögn Jórunnar Frímannsdóttur, formanns Velferðarráðs borgarinnar. „Það er ekkert smáræði. Þetta er voða falleg hugsun, en hún þýðir annaðhvort hærri skatta eða skerta þjónustu annars staðar," segir hún. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir sveitarfélögin ekki vel í stakk búin til að taka á sig auknar álögur: „Þá þurfa þau auðvitað að fá auknar tekjur á móti." Krónutalan, 186.000 krónur sé hins vegar ekki óeðlileg. „Þetta er bara það sem fólk þarf til að lifa af. Það er alveg fullur skilningur á því hver þörfin er, en sveitarfélögin hafa ekki í neina sjóði að sækja," segir Lúðvík. Áætlaðar skatttekjur á Reykjavíkur eru um 49 milljarðar og þyrfti að hækka útsvar um 1,5 prósent til að standa undir tryggingunni, að öðru óbreyttu, segir Jórunn. Hún bendir þó á að fjárhagsaðstoð til einstaklinga hafi verið að aukast jafnt og þétt og því sé líklegt að kostnaður borgarinnar verði enn meiri. „Tekjur borgarinnar hrökkva varla til fyrir þessum kostnaði í dag, en auðvitað væri frábært ef hægt væri að tryggja öllum 186.000 krónur í lágmarksframfærslu," segir Jórunn. Lúðvík Geirsson Lúðvík segir sömuleiðis að „sú stórfellda aukning sem er í félagslega aðstoð, henni er ávísað á sveitarfélögin. Þetta er tvöföldun að lágmarki." Hann bindur vonir við Tekjustofnanefnd ráðherra sveitarstjórnarmála. „Þar er verið að fara heildstætt í gegnum skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Það þarf að stokka þetta kerfi upp frá grunni," segir Lúðvík og minnir á að „fullt af fólki með miklar [fjármagns]tekjur greiðir ekkert í útsvar." Sem stendur eru sveitarfélög skuldbundin til að tryggja einstaklingum allt að 115.000 krónur á mánuði, hafi þeir engar tekjur eða bætur frá ríki. Í skýrslu nefndar um sálfélagsleg viðbrögð við kreppunni, sem unnin var að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, fyrrum heilbrigðisráðherra, var meðal annars lagt til að lágmarkslífeyrir, yrði 186.000 krónur á mánuði, til þess þurfi að auka fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Ögmundur Jónasson heilbrigðis-ráðherra hefur lýst yfir ánægju með skýrsluna. klemens@frettabladid.is Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Hugmyndin um 186.000 króna lífskjaratryggingu gæti kostað Reykjavíkurborg 760 milljónir á ári, miðað við kostnað borgarinnar við fjárhagsaðstoð til einstaklinga á fyrstu sex mánuðum ársins, að sögn Jórunnar Frímannsdóttur, formanns Velferðarráðs borgarinnar. „Það er ekkert smáræði. Þetta er voða falleg hugsun, en hún þýðir annaðhvort hærri skatta eða skerta þjónustu annars staðar," segir hún. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir sveitarfélögin ekki vel í stakk búin til að taka á sig auknar álögur: „Þá þurfa þau auðvitað að fá auknar tekjur á móti." Krónutalan, 186.000 krónur sé hins vegar ekki óeðlileg. „Þetta er bara það sem fólk þarf til að lifa af. Það er alveg fullur skilningur á því hver þörfin er, en sveitarfélögin hafa ekki í neina sjóði að sækja," segir Lúðvík. Áætlaðar skatttekjur á Reykjavíkur eru um 49 milljarðar og þyrfti að hækka útsvar um 1,5 prósent til að standa undir tryggingunni, að öðru óbreyttu, segir Jórunn. Hún bendir þó á að fjárhagsaðstoð til einstaklinga hafi verið að aukast jafnt og þétt og því sé líklegt að kostnaður borgarinnar verði enn meiri. „Tekjur borgarinnar hrökkva varla til fyrir þessum kostnaði í dag, en auðvitað væri frábært ef hægt væri að tryggja öllum 186.000 krónur í lágmarksframfærslu," segir Jórunn. Lúðvík Geirsson Lúðvík segir sömuleiðis að „sú stórfellda aukning sem er í félagslega aðstoð, henni er ávísað á sveitarfélögin. Þetta er tvöföldun að lágmarki." Hann bindur vonir við Tekjustofnanefnd ráðherra sveitarstjórnarmála. „Þar er verið að fara heildstætt í gegnum skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Það þarf að stokka þetta kerfi upp frá grunni," segir Lúðvík og minnir á að „fullt af fólki með miklar [fjármagns]tekjur greiðir ekkert í útsvar." Sem stendur eru sveitarfélög skuldbundin til að tryggja einstaklingum allt að 115.000 krónur á mánuði, hafi þeir engar tekjur eða bætur frá ríki. Í skýrslu nefndar um sálfélagsleg viðbrögð við kreppunni, sem unnin var að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, fyrrum heilbrigðisráðherra, var meðal annars lagt til að lágmarkslífeyrir, yrði 186.000 krónur á mánuði, til þess þurfi að auka fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Ögmundur Jónasson heilbrigðis-ráðherra hefur lýst yfir ánægju með skýrsluna. klemens@frettabladid.is
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira