Framsóknarforysta í mótsögn við sjálfan sig 20. mars 2009 15:22 Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir verðugt verkefni að komast því hversu margar mótsagnir hafi komið fram í málflutningi forystumanna Framsóknarflokksins á síðustu vikum um stuðning flokksins við minnihlutastjórn Jóhönnu Sigurðardóttir. Sigurður segir í pistli á heimasíðu sinni að það sé athyglisvert að á sama tíma og Framsóknarflokkurinn verji minnihlutastjórn vinstriflokkanna vantrausti, lýsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, því yfir að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með ríkisstjórnina og kalli Samfylkinguna ,,loftbólustjórnmálaflokk."Botnar ekki í framgöngu framsóknarmanna ,,Engu að síður ver Sigmundur Davíð og flokkur hans minnihlutastjórn, Samfylkingar og Vinstri grænna vantrausti, og hefur auk þess lýst því yfir að hann vilji að mynduð verði vinstristjórn að loknum alþingiskosningum með aðild Framsóknarflokksins," segir Sigurður. Sigurður segist ekki ætla að leggja á sig að reyna að botna í framgöngu framsóknarmanna enda er hún í hans huga allt að því óskiljanleg.Línur skýrast Hvað sem öllu þessu líður segir Sigurður ljóst að línurnar í íslenskum stjórnmálum séu að skýrast og kjósendur fái að velja á milli nokkuð skýrra kosta í kosningunum. ,,Annars vegar vinstri-sósíalíska ríkisstjórn sem leggja mun áherslu á umfangsmikil ríkisumsvif, mikla skattheimtu og útgjaldapólitík, og hins vegar ríkisstjórn frjálslyndra og borgaralegra afla," segir Sigurður sem telur að valið ætti ekki að verða erfitt. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir verðugt verkefni að komast því hversu margar mótsagnir hafi komið fram í málflutningi forystumanna Framsóknarflokksins á síðustu vikum um stuðning flokksins við minnihlutastjórn Jóhönnu Sigurðardóttir. Sigurður segir í pistli á heimasíðu sinni að það sé athyglisvert að á sama tíma og Framsóknarflokkurinn verji minnihlutastjórn vinstriflokkanna vantrausti, lýsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, því yfir að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með ríkisstjórnina og kalli Samfylkinguna ,,loftbólustjórnmálaflokk."Botnar ekki í framgöngu framsóknarmanna ,,Engu að síður ver Sigmundur Davíð og flokkur hans minnihlutastjórn, Samfylkingar og Vinstri grænna vantrausti, og hefur auk þess lýst því yfir að hann vilji að mynduð verði vinstristjórn að loknum alþingiskosningum með aðild Framsóknarflokksins," segir Sigurður. Sigurður segist ekki ætla að leggja á sig að reyna að botna í framgöngu framsóknarmanna enda er hún í hans huga allt að því óskiljanleg.Línur skýrast Hvað sem öllu þessu líður segir Sigurður ljóst að línurnar í íslenskum stjórnmálum séu að skýrast og kjósendur fái að velja á milli nokkuð skýrra kosta í kosningunum. ,,Annars vegar vinstri-sósíalíska ríkisstjórn sem leggja mun áherslu á umfangsmikil ríkisumsvif, mikla skattheimtu og útgjaldapólitík, og hins vegar ríkisstjórn frjálslyndra og borgaralegra afla," segir Sigurður sem telur að valið ætti ekki að verða erfitt.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira