Sjálfstæðismenn gagnrýna Seðlabankafrumvarp 6. febrúar 2009 11:54 Frá umræðum um málefni Seðlabankans í dag. Birgir Ármansson, Gylfi Magnússon, Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Faglegur undirbúningur og víðtækt pólitískt samráð skortir í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á yfirstjórn Seðlabankans og er nú til meðferðar á Alþingi, að mati Birgis Ármanssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðimenn gagnrýndu harðlega Seðlabankafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. Sautján þingmenn eru nú á málendaskrá, þar af sex sjálfstæðismenn. Auk Birgis hafa Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Pétur Blöndal nú þegar tekið til máls. Birgir sagði að það væri ekki tilviljun að vandað hafi verið til verka undanfarin ár þegar lögum um bankann hafi verið breytt. Birgir sagði stjórnsýslu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, dæmalausa og óvandaða. Um handarbakavinnubrögð væri að ræða. Þá fullyrti Birgir að sjálfstæðismann hafi í kjölfar bankahrunsins í haust lýst sig reiðubúna til að fara yfir og endurskoða málefni Seðlabankans og annarra fjármálastofnanna. „En við krefjumst þess að það verði gert faglega en ekki í einhverju óðagoti." Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði um nauðsyn þess að byggja upp traust á fjármálastofnunum landsins og spurði Birgi hvað tillögur hann leggi til í stað þess að tefja framgang frumvarpsins. Tengdar fréttir Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19 Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Faglegur undirbúningur og víðtækt pólitískt samráð skortir í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á yfirstjórn Seðlabankans og er nú til meðferðar á Alþingi, að mati Birgis Ármanssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðimenn gagnrýndu harðlega Seðlabankafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. Sautján þingmenn eru nú á málendaskrá, þar af sex sjálfstæðismenn. Auk Birgis hafa Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Pétur Blöndal nú þegar tekið til máls. Birgir sagði að það væri ekki tilviljun að vandað hafi verið til verka undanfarin ár þegar lögum um bankann hafi verið breytt. Birgir sagði stjórnsýslu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, dæmalausa og óvandaða. Um handarbakavinnubrögð væri að ræða. Þá fullyrti Birgir að sjálfstæðismann hafi í kjölfar bankahrunsins í haust lýst sig reiðubúna til að fara yfir og endurskoða málefni Seðlabankans og annarra fjármálastofnanna. „En við krefjumst þess að það verði gert faglega en ekki í einhverju óðagoti." Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði um nauðsyn þess að byggja upp traust á fjármálastofnunum landsins og spurði Birgi hvað tillögur hann leggi til í stað þess að tefja framgang frumvarpsins.
Tengdar fréttir Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19 Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19
Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30