Sjálfstæðismenn gagnrýna Seðlabankafrumvarp 6. febrúar 2009 11:54 Frá umræðum um málefni Seðlabankans í dag. Birgir Ármansson, Gylfi Magnússon, Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Faglegur undirbúningur og víðtækt pólitískt samráð skortir í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á yfirstjórn Seðlabankans og er nú til meðferðar á Alþingi, að mati Birgis Ármanssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðimenn gagnrýndu harðlega Seðlabankafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. Sautján þingmenn eru nú á málendaskrá, þar af sex sjálfstæðismenn. Auk Birgis hafa Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Pétur Blöndal nú þegar tekið til máls. Birgir sagði að það væri ekki tilviljun að vandað hafi verið til verka undanfarin ár þegar lögum um bankann hafi verið breytt. Birgir sagði stjórnsýslu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, dæmalausa og óvandaða. Um handarbakavinnubrögð væri að ræða. Þá fullyrti Birgir að sjálfstæðismann hafi í kjölfar bankahrunsins í haust lýst sig reiðubúna til að fara yfir og endurskoða málefni Seðlabankans og annarra fjármálastofnanna. „En við krefjumst þess að það verði gert faglega en ekki í einhverju óðagoti." Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði um nauðsyn þess að byggja upp traust á fjármálastofnunum landsins og spurði Birgi hvað tillögur hann leggi til í stað þess að tefja framgang frumvarpsins. Tengdar fréttir Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19 Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Faglegur undirbúningur og víðtækt pólitískt samráð skortir í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á yfirstjórn Seðlabankans og er nú til meðferðar á Alþingi, að mati Birgis Ármanssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðimenn gagnrýndu harðlega Seðlabankafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þingi í dag. Sautján þingmenn eru nú á málendaskrá, þar af sex sjálfstæðismenn. Auk Birgis hafa Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Pétur Blöndal nú þegar tekið til máls. Birgir sagði að það væri ekki tilviljun að vandað hafi verið til verka undanfarin ár þegar lögum um bankann hafi verið breytt. Birgir sagði stjórnsýslu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, dæmalausa og óvandaða. Um handarbakavinnubrögð væri að ræða. Þá fullyrti Birgir að sjálfstæðismann hafi í kjölfar bankahrunsins í haust lýst sig reiðubúna til að fara yfir og endurskoða málefni Seðlabankans og annarra fjármálastofnanna. „En við krefjumst þess að það verði gert faglega en ekki í einhverju óðagoti." Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði um nauðsyn þess að byggja upp traust á fjármálastofnunum landsins og spurði Birgi hvað tillögur hann leggi til í stað þess að tefja framgang frumvarpsins.
Tengdar fréttir Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19 Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Seðlabankafrumvarp tekið til umræðu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seðlabankanum verður tekið til fyrstu umræðu þegar Alþingi kemur saman klukkan hálfellefu í dag. Áður verð störf þingsins til umræðu. 6. febrúar 2009 09:19
Spurði Jóhönnu um meint sinnaskipti varðandi seðlabankastjóra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, á Alþingi í dag hvað hefði breyst frá því Jóhanna lýsti þeirri skoðun sinni í þingræðu fyrir 10 árum að það væri tímaskekkja að forsætisráðherra skipaði seðlabankastjóra. Bankaráð ætti þess í stað að ráða í stöðurnar. 6. febrúar 2009 11:30