Innlent

Ölvaður ökumaðir olli þriggja bíla árekstri

Litlu munaði að illa færi þegar ölvaður ökumaður fór yfir á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut á milli Grænásvegar og Hafnavegar í gærkvöldi. Bíllinn rakst utan í tvo aðra sem voru að koma úr gagnstæðri átt og skemmdust allir bílarnir töluvert. Meiðsli á fólki voru hins vegar minniháttar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×