Íslenski boltinn

Oddur Ingi í Fylki

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Oddur Ingi eftir undirskriftina.
Oddur Ingi eftir undirskriftina. Mynd/Heimasíða Fylkis

Fylkismenn gengu í dag frá tveggja ára samningi við Odd Inga Guðmundsson sem lék með Þrótti á síðustu leiktíð.

Oddur Ingi er uppalinn Fylkismaður sem hélt í víking til Danmerkur.

Hann gekk síðan í raðir Þróttara við heimkomuna en er nú aftur kominn heim til Fylkis.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×