Almenningur takmarki heimsóknir til sjúklinga 16. október 2009 15:47 Vegna svínainflúensufaraldursins mælir farsóttanefnd Landspítala með því að almenningur takmarki heimsóknir sínar til sjúklinga á sjúkrahúsinu eins og kostur er. Margar deildir hafa þegar takmarkað heimsóknir og er fólk vinsamlegast beðið að virða þær takmarkanir, að fram kemur í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. „Fólk sem hefur einkenni flensunnar á borð við hálssærindi, hita, beinverki og hósta er beðið um að koma alls ekki í heimsókn á spítalann, aðrir aðeins ef þeir eiga brýnt erindi og þá í samráði við starfsfólk viðkomandi deildar," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04 Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02 Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06 Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14 Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10 Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00 Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Vegna svínainflúensufaraldursins mælir farsóttanefnd Landspítala með því að almenningur takmarki heimsóknir sínar til sjúklinga á sjúkrahúsinu eins og kostur er. Margar deildir hafa þegar takmarkað heimsóknir og er fólk vinsamlegast beðið að virða þær takmarkanir, að fram kemur í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. „Fólk sem hefur einkenni flensunnar á borð við hálssærindi, hita, beinverki og hósta er beðið um að koma alls ekki í heimsókn á spítalann, aðrir aðeins ef þeir eiga brýnt erindi og þá í samráði við starfsfólk viðkomandi deildar," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04 Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02 Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06 Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14 Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10 Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00 Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04
Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02
Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06
Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14
Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10
Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00
Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04