Almenningur takmarki heimsóknir til sjúklinga 16. október 2009 15:47 Vegna svínainflúensufaraldursins mælir farsóttanefnd Landspítala með því að almenningur takmarki heimsóknir sínar til sjúklinga á sjúkrahúsinu eins og kostur er. Margar deildir hafa þegar takmarkað heimsóknir og er fólk vinsamlegast beðið að virða þær takmarkanir, að fram kemur í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. „Fólk sem hefur einkenni flensunnar á borð við hálssærindi, hita, beinverki og hósta er beðið um að koma alls ekki í heimsókn á spítalann, aðrir aðeins ef þeir eiga brýnt erindi og þá í samráði við starfsfólk viðkomandi deildar," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04 Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02 Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06 Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14 Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10 Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00 Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Vegna svínainflúensufaraldursins mælir farsóttanefnd Landspítala með því að almenningur takmarki heimsóknir sínar til sjúklinga á sjúkrahúsinu eins og kostur er. Margar deildir hafa þegar takmarkað heimsóknir og er fólk vinsamlegast beðið að virða þær takmarkanir, að fram kemur í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. „Fólk sem hefur einkenni flensunnar á borð við hálssærindi, hita, beinverki og hósta er beðið um að koma alls ekki í heimsókn á spítalann, aðrir aðeins ef þeir eiga brýnt erindi og þá í samráði við starfsfólk viðkomandi deildar," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04 Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02 Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06 Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14 Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10 Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00 Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Karlmaður um þrítugt á gjörgæslu með svínaflensu Karlmaður um þrítugt liggur á gjörgæsludeild Landspítalans vegna H1N1 inflúensunnar. Bólusetning forgangshópa hefst innan fárra daga. 13. október 2009 12:04
Fjórir á gjörgæslu vegna svínaflensu 21 liggur á Landspítalanum með svínaflensu, þar af fjórir á gjörgæsludeild. Alls hafa 323 greinst með flensuna hér á landi. 16. október 2009 12:02
Bólusetning hefst líklega í dag Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hefst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna að öllum líkindum síðdegis. 15. október 2009 12:06
Bólusetning hafin Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svonefndri svínaflensu komu til landsins í morgun og hófst bólusetning heilbrigðisstarfsmanna klukkan fjögur í dag. 15. október 2009 16:14
Þrír á gjörgæslu með svínaflensu Þrír liggja með svínaflensu á gjörgæsludeild með svínaflensu. Sóttvarnalæknir hefur óskað eftir því að sendingu bóluefnis til landsins verði flýtt þar sem útbreiðslan hefur náð nýjum hæðum á undanförnum dögum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 11. október 2009 19:10
Átján á spítala vegna svínaflensu Átján einstaklingar lágu á Landspítala síðdegis í gær af völdum svínaflensunnar. Þrír voru á gjörgæslu, hinir sömu og legið hafa þar undanfarna daga. Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, sagði að einn sjúklingur hefði verið útskrifaður og sex nýir bæst við. 15. október 2009 05:00
Aukinn þungi svínaflensu á landsbyggðinni Svínaflensan er nú að stinga sér niður af auknum þunga á landsbyggðinni. Landlæknisembættið reynir að fá bóluefni til landsins fyrir helgi svo hægt sé að byrja bólusetningu forgangshópa í næstu viku. 12. október 2009 13:04