Aldrei fleiri í hvalaskoðun frá Húsavík 20. október 2009 18:52 Hvalaskoðun frá Húsavík hefur slegið öll fyrri met en um fimmtíu þúsund ferðamenn sigldu út á Skjálfanda í sumar til að sjá stærstu dýr jarðar. Hvalaskoðunartímabilinu lauk formlega í dag.Jafnvel nú um miðjan október voru enn að koma ferðamenn til Húsavíkur til að fara í hvalaskoðun. Það var hins vegar í dag sem tímbilinu lauk formlega og nú tekur við hálfs árs hlé fram í miðjan apríl. Menn eru hæstánægðir með sumarið.Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að aukningin hafi verið mjög góð. Sumarið hafi slegið öll met. Sömu sögu segir Stefán Guðmundsson hjá Gentle Giants en samtals gerðu hvalaskoðunarfyrirtækin tvö út átta skip í sumar og fengu uppundir þúsund farþega á dag þegar annirnar voru mestar.Þetta kallaði á mikla þjónustu og mörg störf. Þegar mest var í sumar hjá Norðursiglingu störfuðu þar 80 manns, bæði í áhöfnum og á veitingastað fyrirtækisins. Hvalasafnið finnur einnig rækilega fyrir auknum gestafjölda, 27 þúsund í ár, 30% fleiri en í fyrra.Og nú vantar fleiri og stærri báta og er Norðursigling í því skyni að gera upp 100 lesta eikarbát, sem áður þjónaði sem fiskiskip frá Ólafsvík, sem áformað er að taka í notkun fyrir næsta sumar. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Hvalaskoðun frá Húsavík hefur slegið öll fyrri met en um fimmtíu þúsund ferðamenn sigldu út á Skjálfanda í sumar til að sjá stærstu dýr jarðar. Hvalaskoðunartímabilinu lauk formlega í dag.Jafnvel nú um miðjan október voru enn að koma ferðamenn til Húsavíkur til að fara í hvalaskoðun. Það var hins vegar í dag sem tímbilinu lauk formlega og nú tekur við hálfs árs hlé fram í miðjan apríl. Menn eru hæstánægðir með sumarið.Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að aukningin hafi verið mjög góð. Sumarið hafi slegið öll met. Sömu sögu segir Stefán Guðmundsson hjá Gentle Giants en samtals gerðu hvalaskoðunarfyrirtækin tvö út átta skip í sumar og fengu uppundir þúsund farþega á dag þegar annirnar voru mestar.Þetta kallaði á mikla þjónustu og mörg störf. Þegar mest var í sumar hjá Norðursiglingu störfuðu þar 80 manns, bæði í áhöfnum og á veitingastað fyrirtækisins. Hvalasafnið finnur einnig rækilega fyrir auknum gestafjölda, 27 þúsund í ár, 30% fleiri en í fyrra.Og nú vantar fleiri og stærri báta og er Norðursigling í því skyni að gera upp 100 lesta eikarbát, sem áður þjónaði sem fiskiskip frá Ólafsvík, sem áformað er að taka í notkun fyrir næsta sumar.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira