Lífið

Heiður að fá tilnefningu

penelope Cruz Spænska leikkonan hefur verið tilnefnd til Óskarsins í annað sinn.
penelope Cruz Spænska leikkonan hefur verið tilnefnd til Óskarsins í annað sinn.

Spænska leikkonan Penelope Cruz segir það mikinn heiður af hafa verið tilnefnd til Óskarsins fyrir hluterk sitt í Vicky Christina Barcelona. „Þessi tilnefning er heiður og hefur mikla þýðingu fyrir mig," sagði Cruz.

„Ég er að eilífu þakklát akademíunni og Woody Allen sem veitti mér þetta tækifæri. Ég er mjög ánægð með þá velvild og þær hamingjuóskir sem ég hef fengið, sérstaklega frá Spáni," sagði hún. „Vonandi get ég farið með styttuna heim." Cruz var síðast tilnefnd til Óskarsins árið 2007 fyrir hlutverk sitt í Volver.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.