Steingrími best treyst 23. janúar 2009 11:48 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, nýtur mest trausts landsmanna af öllum formönnum stjórnarflokkanna, ef marka má nýja skoðanakönnun MMR. Flestir, eða 33,7%, segjast bera mikið traust til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Þar á eftir kemur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, en 23,2% segjast segist bera mikið traust til Sigmundar sem er réttum tveim prósentustigum færri en segjast bera lítið traust til hans. 21,5% bera mikið traust til Geirs Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, 19,1% bera mikið traust til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar og 7,1% segjast bera mikið traust til Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns Frjálslynda flokksins. Nokkrar breytingar mælast á trausti svarenda til formanna stjórnmálaflokkanna milli kannana. Af þeim formönnum sem mældir voru í desember síðastliðnum er Steingrímur J. sá eini sem fleiri segjast bera mikið traust til núna en þegar síðast var mælt (aukning um slétt prósentustig). Aðrir formenn hafa ýmist látið af embætti eða lækkað mikið. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur nú mikils trausts meðal 21,5% svarenda en naut mikils trausts meðal 31,4% í byrjun desember. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nýtur nú mikils trausts meðal 19,1% svarenda en naut mikils trausts meðal 31% í byrjun desember. Fjöldi þeirra sem kveðst bera lítið traust til formanna ríkisstjórnarflokkanna hefur aukist nokkuð: Í tilfelli Geirs úr 49,5% í 63,6% og í tilfelli Ingibjargar Sólrúnar úr 42,2% í 57,8%. Séu niðurstöður greindar eftir stuðningi svarenda við stjórnmálaflokka kemur í ljós að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur mests stuðnings meðal eigin flokksmanna - en 85,1% þeirra sem segjast myndu styðja Sjálfstæðisflokkinn segjast bera mikið traust til formannsins. Þar á eftir kemur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, en 82,9% stuðningsmanna Vinstri grænna segjast bera mikið traust til hans. 78% Framsóknarfólks kveðst bera mikið traust til formanns síns, Sigmundar Daviðs Gunnlaugssonar, 64,7% stuðningsmanna Samfylkingarinnar segjast bera traust til formanns síns, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og 64,7% Frjálslyndra segjast bera mikið traust til formanns síns, Guðjóns Arnars Kristjánssonar. Steingrímur J. Sigfússon er aftur á móti sá formaður stjórnmálaflokkanna sem nýtur mests traust meðal stuðningsmanna annarra flokka, að Sjálfstæðisflokknum undanskildum. Steingrímur nýtur mikils trausts meðal 36,8% Samfylkingarfólks, 27,9% Framsóknarmanna og 26,5% Frjálslyndra. Sjálfstæðismenn virðast aftur móti bera mest traust Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, af formönnum annarra flokka, en 28,5% Sjálfstæðismanna segjast bera mikið traust til hennar. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, nýtur mest trausts landsmanna af öllum formönnum stjórnarflokkanna, ef marka má nýja skoðanakönnun MMR. Flestir, eða 33,7%, segjast bera mikið traust til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Þar á eftir kemur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, en 23,2% segjast segist bera mikið traust til Sigmundar sem er réttum tveim prósentustigum færri en segjast bera lítið traust til hans. 21,5% bera mikið traust til Geirs Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins, 19,1% bera mikið traust til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar og 7,1% segjast bera mikið traust til Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns Frjálslynda flokksins. Nokkrar breytingar mælast á trausti svarenda til formanna stjórnmálaflokkanna milli kannana. Af þeim formönnum sem mældir voru í desember síðastliðnum er Steingrímur J. sá eini sem fleiri segjast bera mikið traust til núna en þegar síðast var mælt (aukning um slétt prósentustig). Aðrir formenn hafa ýmist látið af embætti eða lækkað mikið. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur nú mikils trausts meðal 21,5% svarenda en naut mikils trausts meðal 31,4% í byrjun desember. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nýtur nú mikils trausts meðal 19,1% svarenda en naut mikils trausts meðal 31% í byrjun desember. Fjöldi þeirra sem kveðst bera lítið traust til formanna ríkisstjórnarflokkanna hefur aukist nokkuð: Í tilfelli Geirs úr 49,5% í 63,6% og í tilfelli Ingibjargar Sólrúnar úr 42,2% í 57,8%. Séu niðurstöður greindar eftir stuðningi svarenda við stjórnmálaflokka kemur í ljós að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur mests stuðnings meðal eigin flokksmanna - en 85,1% þeirra sem segjast myndu styðja Sjálfstæðisflokkinn segjast bera mikið traust til formannsins. Þar á eftir kemur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, en 82,9% stuðningsmanna Vinstri grænna segjast bera mikið traust til hans. 78% Framsóknarfólks kveðst bera mikið traust til formanns síns, Sigmundar Daviðs Gunnlaugssonar, 64,7% stuðningsmanna Samfylkingarinnar segjast bera traust til formanns síns, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og 64,7% Frjálslyndra segjast bera mikið traust til formanns síns, Guðjóns Arnars Kristjánssonar. Steingrímur J. Sigfússon er aftur á móti sá formaður stjórnmálaflokkanna sem nýtur mests traust meðal stuðningsmanna annarra flokka, að Sjálfstæðisflokknum undanskildum. Steingrímur nýtur mikils trausts meðal 36,8% Samfylkingarfólks, 27,9% Framsóknarmanna og 26,5% Frjálslyndra. Sjálfstæðismenn virðast aftur móti bera mest traust Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, af formönnum annarra flokka, en 28,5% Sjálfstæðismanna segjast bera mikið traust til hennar.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira