Innlent

Joly: Ákærur gefnar út á næstu mánuðum

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara.
Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara. Mynd/Daníel Rúnarsson

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara, segir að fyrstu ákærurnar vegna efnahagsbrota sem tengjast bankahruninu gætu komið í kringum í næstu áramót.

Joly er ánægð með hvernig gangi með rannsókn mála en hún telur þó að fleiri starfsmenn vanti hjá embættinu. Rætt var Joly í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×