Spila á heimagerð hljóðfæri 29. apríl 2009 04:45 Meðlimir Orku eru þeir Jens L. Thomsen, Jógvan Andreas frá Brúnni, Magni Højgaard, Bogi frá Lakjuni og Kári Sverisson. „Þetta er án efa eitt athyglisverðasta band á Norðurlöndunum í dag,“ segir Þuríður Helga Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu um færeysku hljómsveitina Orku sem er nýkomin til landsins. „Hljóðfærin sem Orka spilar á voru smíðuð á bænum Innan Glyvur í Færeyjum, af fjölskyldu og vinum stofnanda hljómsveitarinnar, Jens L. Thom-sen. Hljóðfærin tengjast flest landbúnaði enda búin til úr verkfærum og öðrum hlutum sem til féllu á bænum, en þeir spila til dæmis á steypuhrærivél, slípirokk og loftpressu. Það er magnað hvað þeir geta fengið fagra tóna úr slípirokknum,“ útskýrir Þuríður. Plata Orku, Lifandi Oyða, hefur hlotið frábæra dóma og í All Scandinavian var meðal annars skrifað að hljómsveitarmeðlimir séu „fáránlega hæfileikaríkir, líklega frumlegasta hljómsveit sem þekkist“. „Orka heldur tónleika í Norræna húsinu annað kvöld klukkan 21, ásamt Eyvöru Pálsdóttur og Ólöfu Arnalds. Eivör mun syngja nokkur lög með Orku, en Ólöf Arnalds spilar fyrir tónleikana. Orka er tvímælalaust hljómsveit sem á eftir að vekja athygli og við hjá Norræna húsinu erum mjög ánægð með að geta kynnt svona kröftuga en þó melódíska færeyska tónlist fyrir Íslendingum,“ segir Þuríður. - ag Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Þetta er án efa eitt athyglisverðasta band á Norðurlöndunum í dag,“ segir Þuríður Helga Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu um færeysku hljómsveitina Orku sem er nýkomin til landsins. „Hljóðfærin sem Orka spilar á voru smíðuð á bænum Innan Glyvur í Færeyjum, af fjölskyldu og vinum stofnanda hljómsveitarinnar, Jens L. Thom-sen. Hljóðfærin tengjast flest landbúnaði enda búin til úr verkfærum og öðrum hlutum sem til féllu á bænum, en þeir spila til dæmis á steypuhrærivél, slípirokk og loftpressu. Það er magnað hvað þeir geta fengið fagra tóna úr slípirokknum,“ útskýrir Þuríður. Plata Orku, Lifandi Oyða, hefur hlotið frábæra dóma og í All Scandinavian var meðal annars skrifað að hljómsveitarmeðlimir séu „fáránlega hæfileikaríkir, líklega frumlegasta hljómsveit sem þekkist“. „Orka heldur tónleika í Norræna húsinu annað kvöld klukkan 21, ásamt Eyvöru Pálsdóttur og Ólöfu Arnalds. Eivör mun syngja nokkur lög með Orku, en Ólöf Arnalds spilar fyrir tónleikana. Orka er tvímælalaust hljómsveit sem á eftir að vekja athygli og við hjá Norræna húsinu erum mjög ánægð með að geta kynnt svona kröftuga en þó melódíska færeyska tónlist fyrir Íslendingum,“ segir Þuríður. - ag
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira