Innlent

Nýr kjarasamningur borgarinnar

MYND/Telegraph

Fulltrúar Reykjavíkurborgar, starfsmannafélags borgarinnar og Eflingar undirrituðu nýjan kjarasamning í gærkvöldi. Megináhersla var lögð á hækkun lægstu launa, eða launa undir 180 þúsund krónum á mánuði. Launabreytingarnar ná til tæplega fimm þúsund manns.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×