Innlent

Missti stjórn á bíl við Kúagerði

Reykjanesbraut.
Reykjanesbraut. MYND/VF.is

Enginn slasaðist þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut við Kúagerði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði utan vegar og skemmdist talsvert. Talið er að krapi á veginum hafi valdið því að svona fór.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×