Enski boltinn

Defoe frá keppni í þrjár vikur

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Jermain Defoe getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst á fæti á æfingu í dag. Í fyrstu var talið að meiðsli hans væru mun alvarlegri, en þó þykir ljóst að hann muni missa af nokkrum lykilleikjum á næstu vikum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×