Ábatasöm útrás skurðlæknis 30. október 2009 18:47 Ábatasöm útrás íslensks skurðlæknis og sérfræðings í magahjáveituaðgerðum skilar Norðurlandi eystra milljónatugum í skatttekjur þessu ári. Fjögur þúsund sjúklingar leggjast undir hnífinn hjá fyrirtækinu í ár. Það vekur athygli í álagningarskrá Norðurlands eystra að þar er í tíunda sæti eignarhaldsfélagið Hjörtur GG, staðsett á Akureyri og borgar til samfélagsins tæpar fjörutíu milljónir króna á þessu ári. Félagið velti röskum 250 milljónum króna á síðasta ári. Þegar fréttastofa fór að grennslast fyrir kom í ljós að eigandi félagsins er Hjörtur Georg Gíslason fyrrverandi meltingarskurðlæknir á St. Jósefsspítala. Félagið er hins vegar stofnað um fyrirtæki hans sem sér um flóknar og stórar speglunarskurðaðgerðir, einkum á offitusjúklingum, í Danmörku, Svíþjóð og Noregi og hefur tíu skurðlækna á sínum snærum. Fréttastofa náði tali af Hirti nú síðdegis, þar sem hann er staddur í stuttu stoppi á Íslandi. En af hverju greiðir hann skatta af þessari erlendu starfsemi til Norðurlands eystra? „Ég er fæddur Akureyringur og er skráður með lögheimili þar. Ég bý reyndar svona í hálfgerði ferðastöku en ég er að vinna í Svíþjóð, Noregi og Danmörku," segir Hjörtur Georg. Aðspurður segir hann mikla eftirspurn vera eftir slíkum aðgerðum. „Eins og staðan er í dag er eftirspurnin miklu meiri en framboðið eða þar að segja þeir sem geta annast og gert þessar aðgerðir." Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Ábatasöm útrás íslensks skurðlæknis og sérfræðings í magahjáveituaðgerðum skilar Norðurlandi eystra milljónatugum í skatttekjur þessu ári. Fjögur þúsund sjúklingar leggjast undir hnífinn hjá fyrirtækinu í ár. Það vekur athygli í álagningarskrá Norðurlands eystra að þar er í tíunda sæti eignarhaldsfélagið Hjörtur GG, staðsett á Akureyri og borgar til samfélagsins tæpar fjörutíu milljónir króna á þessu ári. Félagið velti röskum 250 milljónum króna á síðasta ári. Þegar fréttastofa fór að grennslast fyrir kom í ljós að eigandi félagsins er Hjörtur Georg Gíslason fyrrverandi meltingarskurðlæknir á St. Jósefsspítala. Félagið er hins vegar stofnað um fyrirtæki hans sem sér um flóknar og stórar speglunarskurðaðgerðir, einkum á offitusjúklingum, í Danmörku, Svíþjóð og Noregi og hefur tíu skurðlækna á sínum snærum. Fréttastofa náði tali af Hirti nú síðdegis, þar sem hann er staddur í stuttu stoppi á Íslandi. En af hverju greiðir hann skatta af þessari erlendu starfsemi til Norðurlands eystra? „Ég er fæddur Akureyringur og er skráður með lögheimili þar. Ég bý reyndar svona í hálfgerði ferðastöku en ég er að vinna í Svíþjóð, Noregi og Danmörku," segir Hjörtur Georg. Aðspurður segir hann mikla eftirspurn vera eftir slíkum aðgerðum. „Eins og staðan er í dag er eftirspurnin miklu meiri en framboðið eða þar að segja þeir sem geta annast og gert þessar aðgerðir."
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira