Innlent

Lögreglan bíður enn eftir niðurstöðu krufningar

Sirrey fannst látin í dúfnakofa en ekki er vitað með hvaða hætti hún lést.
Sirrey fannst látin í dúfnakofa en ekki er vitað með hvaða hætti hún lést.

Enn er beðið niðurstöðu krufningar í máli Sirreyjar Maríu Axelsdóttur sem fannst látin í dúfnakofa í Hafnarfirði í byrjun febrúar.

Dánarorsökin er enn óljós en grunur leikur á að dauða hennar hafi borið að á vofveiflegan hátt. Einn maður var hnepptur í gæsluvarðhald vegna málsins en það var sambýlismaður Sirreyjar. Hann er nú laus en lögreglan hefur hann enn grunaðann um að tengjast andláti hennar.

Rannsókn miðar hægt þar til niðurstaða fæst í krufningu Sirreyjar.




















Fleiri fréttir

Sjá meira


×