Daily Telegraph um Davíð Oddsson: Ekkert mál að fá nýja vinnu 28. september 2009 21:11 Davíð Oddsson, nýr ritstjóri Morgunblaðsins. Breska blaðið The Daily Telegraph greinir frá því á vef sínum í kvöld að Davíð Oddsson, fyrrum seðlabankastjóri og forsætisráðherra til þrettán ára, skuli ekki eiga í miklum vandræðum með að fá nýtt starf, þrátt fyrir mikil mótmæli íslensks almennings sem beindust gegn honum þegar hann starfaði í seðlabankanum snemma á árinu. Í grein sem birtist á vef blaðsins í kvöld, og er skrifuð af Rowena Mason, er rakin saga Davíðs og mótmæla sem beindust að honum sem seðlabankastjóra. Þá segir í greininni að Davíð hafi verið ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins þrátt fyrir að hafa verið hrakinn úr sæti seðlabankastjóra fyrr á árinu eftir að þúsundir mótmæltu. Einnig er minnst á þrettán ára setu hans sem forsætisráðherra og meðal annars hafi tímaritið Time valið hann sem einn af 25 einstaklingum í veröldinni sem er ábyrgur fyrir fjármálahruninu. Svo er vitnað í nafnlausan blaðmann sem mótmælir ráðningu Davíðs. „Þetta kom verulega á óvart og menn eru óttaslegnir við að nú muni Davíð reyna að endurskrifa söguna," segir hann og bætir við: „Við óttumst að sama valdamikla fólkið sé enn við stjórn." Daily Telegraph segir einnig frá því að Grapevine hafi heitið því að fylgja ekki fréttum eftir sem skrifaðar eru af Morgunblaðinu á meðan Davíð er ritstjóri. Þá er farið yfir eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi sem hefur verið í höndum lykilmanna í hruninu. Þannig hafi Björgólfur Guðmundsson og sonur átt Árvakur, en eins og vitað er, þá áttu þeir einnig Landsbankann áður en hann fór í þrot. Annar lykilmaður í hruninu, Jón Ásgeir Jóhannesson, á 365 miðla, en sjálfur átti hann Glitni fyrir hrun. Greinina má lesa hér. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Breska blaðið The Daily Telegraph greinir frá því á vef sínum í kvöld að Davíð Oddsson, fyrrum seðlabankastjóri og forsætisráðherra til þrettán ára, skuli ekki eiga í miklum vandræðum með að fá nýtt starf, þrátt fyrir mikil mótmæli íslensks almennings sem beindust gegn honum þegar hann starfaði í seðlabankanum snemma á árinu. Í grein sem birtist á vef blaðsins í kvöld, og er skrifuð af Rowena Mason, er rakin saga Davíðs og mótmæla sem beindust að honum sem seðlabankastjóra. Þá segir í greininni að Davíð hafi verið ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins þrátt fyrir að hafa verið hrakinn úr sæti seðlabankastjóra fyrr á árinu eftir að þúsundir mótmæltu. Einnig er minnst á þrettán ára setu hans sem forsætisráðherra og meðal annars hafi tímaritið Time valið hann sem einn af 25 einstaklingum í veröldinni sem er ábyrgur fyrir fjármálahruninu. Svo er vitnað í nafnlausan blaðmann sem mótmælir ráðningu Davíðs. „Þetta kom verulega á óvart og menn eru óttaslegnir við að nú muni Davíð reyna að endurskrifa söguna," segir hann og bætir við: „Við óttumst að sama valdamikla fólkið sé enn við stjórn." Daily Telegraph segir einnig frá því að Grapevine hafi heitið því að fylgja ekki fréttum eftir sem skrifaðar eru af Morgunblaðinu á meðan Davíð er ritstjóri. Þá er farið yfir eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi sem hefur verið í höndum lykilmanna í hruninu. Þannig hafi Björgólfur Guðmundsson og sonur átt Árvakur, en eins og vitað er, þá áttu þeir einnig Landsbankann áður en hann fór í þrot. Annar lykilmaður í hruninu, Jón Ásgeir Jóhannesson, á 365 miðla, en sjálfur átti hann Glitni fyrir hrun. Greinina má lesa hér.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent