Innlent

Grunur um íkveikju á Baldursgötu

Slökkviliðið hefur ráðið niðurlögum eldsins á Baldursgötu en þar kviknaði í yfirgefnu húsi. Töluverðan tíma tók að ráða niðurlögum eldsins en engin hætta var á því að hann læsti sig í önnur hús í hverfinu. Að sögn lögreglu er verið að rannskaka eldsupptök. Ekkert rafmagn var í húsinu og því beinist grunur að því að kveikt hafi verið í því.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×