Hekla seldi tvo nýja bíla í síðustu viku Breki Logason skrifar 30. október 2008 13:44 Jón Trausti Ólafsson markaðsstjóri Heklu. Mikill samdráttur hefur verið í sölu á nýjum bílum í október. Í síðustu viku var seldur 21 nýr bíll á Íslandi. Jón Trausti Ólafsson markaðsstjóri Heklu staðfestir í samtali við Vísi að einungis tveir nýir bílar hafi selst hjá fyrirtækinu á sama tíma. Hann segir Heklu hinsvegar hafa fengið mikil viðbrögð erlendis frá við nýjum vef sem opnaður var á fimmtudaginn. „Því miður er þetta það umhverfi sem við búum við í dag. Það eru að vísu enn í boði lánsfyrirgreiðslur í íslenskum krónum hjá fjármálafyrirtækjum, það eru hinsvegar vaxtakjör sem fáir eru tilbúnir til að leggja á sig," segir Jón Trausti sem staðfestir að einungis tveir nýir bílar hafi verið seldir hjá fyrirtækinu í síðustu viku. Vikuna þar á undan seldi Hekla 6 nýja bíla en þá seldist einnig 21 nýr bíll í landinu. Aðspurður til hvaða aðgerða menn ætli að grípa segir Jón Trausti að meðal annars hafi verið opnaður vefur fyrir notaða bíla sem hefur fengið mikil viðbrögð. „Þar erum við að leggja áherslu á notaða bíla sem við flytjum úr landi til norðurlandanna, við bjóðum upp á flutning til sjö hafna. Það hefur verið mikil svörun að utan og tugir þúsunda hafa skoðað vefinn." Jón Trausti segir að það sem komi hinsvegar í veg fyrir að þessi viðskipti fari á fullt sé það að stjórnvöld hafa ekki ennþá gengið frá því sem þeir hafa verið að tala um og snýr að endurgreiðslu á vörugjöldum og virðisaukaskatti. „Ef það gerist mun það gera mikið fyrir íslensk bílaumboð og fyrirtæki en ekki síst fyrir einstaklinga sem eru að reyna að selja bílana sína úr landi." Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Mikill samdráttur hefur verið í sölu á nýjum bílum í október. Í síðustu viku var seldur 21 nýr bíll á Íslandi. Jón Trausti Ólafsson markaðsstjóri Heklu staðfestir í samtali við Vísi að einungis tveir nýir bílar hafi selst hjá fyrirtækinu á sama tíma. Hann segir Heklu hinsvegar hafa fengið mikil viðbrögð erlendis frá við nýjum vef sem opnaður var á fimmtudaginn. „Því miður er þetta það umhverfi sem við búum við í dag. Það eru að vísu enn í boði lánsfyrirgreiðslur í íslenskum krónum hjá fjármálafyrirtækjum, það eru hinsvegar vaxtakjör sem fáir eru tilbúnir til að leggja á sig," segir Jón Trausti sem staðfestir að einungis tveir nýir bílar hafi verið seldir hjá fyrirtækinu í síðustu viku. Vikuna þar á undan seldi Hekla 6 nýja bíla en þá seldist einnig 21 nýr bíll í landinu. Aðspurður til hvaða aðgerða menn ætli að grípa segir Jón Trausti að meðal annars hafi verið opnaður vefur fyrir notaða bíla sem hefur fengið mikil viðbrögð. „Þar erum við að leggja áherslu á notaða bíla sem við flytjum úr landi til norðurlandanna, við bjóðum upp á flutning til sjö hafna. Það hefur verið mikil svörun að utan og tugir þúsunda hafa skoðað vefinn." Jón Trausti segir að það sem komi hinsvegar í veg fyrir að þessi viðskipti fari á fullt sé það að stjórnvöld hafa ekki ennþá gengið frá því sem þeir hafa verið að tala um og snýr að endurgreiðslu á vörugjöldum og virðisaukaskatti. „Ef það gerist mun það gera mikið fyrir íslensk bílaumboð og fyrirtæki en ekki síst fyrir einstaklinga sem eru að reyna að selja bílana sína úr landi."
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira